Hvaða vél á ég að kaupa?

Svara

Höfundur
hafsteinn11
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 13:59
Staða: Ótengdur

Hvaða vél á ég að kaupa?

Póstur af hafsteinn11 »

Mig vantar fartölvu á 300.000 - 350.000 .-

Mun nota þessa vél í forritun í .Net.

helstu kröfur eru i7, 16Gb minni og ca 15" skjár.

Hvaða vél mynduð þið fá ykkur ?
Svara