Skipta úr AMD í Nvidia.

Svara
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Skipta úr AMD í Nvidia.

Póstur af oskar9 »

Sælir Vaktarar lenti í því óláni að skemma AMD 6970 kortið mitt þegar ég var að taka af því heatsink kubba, núna fæ ég enga mynd á skjáinn (skrítið haha) Ég er búinn að kaupa GTX 770 frá Nvidia. Hvernig er best að snúa sér í þessu fyrst það eru enþá AMD dræverar á vélinni?

Á maður að ræsa vélina með nýja kortinu og keyra eitthvað hreinsiforrit til að ná AMD dræverunum út eða er nóg að fjarlægja CCC úr control panel með hefðbundnu uninststalli ?

Takk fyrir.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Skipta úr AMD í Nvidia.

Póstur af I-JohnMatrix-I »

uninstallaðu CCC, náðu svo í forrit sem heitir driver sweeper. Getur notað það til að fjarlæga restina af amd driverunum. Svo hendirðu bara 770 kortinu í og sækir geforce experience.
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Skipta úr AMD í Nvidia.

Póstur af oskar9 »

I-JohnMatrix-I skrifaði:uninstallaðu CCC, náðu svo í forrit sem heitir driver sweeper. Getur notað það til að fjarlæga restina af amd driverunum. Svo hendirðu bara 770 kortinu í og sækir geforce experience.

Það er ekki skjástýring á Örgjörvanum mínum svo ég þarf að starta vélinni með Nvidia kortinu í til að henda út AMD dræverunum, gæti það valdið einhverju veseni?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Skipta úr AMD í Nvidia.

Póstur af KermitTheFrog »

oskar9 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:uninstallaðu CCC, náðu svo í forrit sem heitir driver sweeper. Getur notað það til að fjarlæga restina af amd driverunum. Svo hendirðu bara 770 kortinu í og sækir geforce experience.

Það er ekki skjástýring á Örgjörvanum mínum svo ég þarf að starta vélinni með Nvidia kortinu í til að henda út AMD dræverunum, gæti það valdið einhverju veseni?
Nope, Windows ætti að finna einhvern generic display driver sem dugir.
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Skipta úr AMD í Nvidia.

Póstur af oskar9 »

Ok takk kærlega fyrir þetta báðir tveir :happy
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Svara