HDD format hjálp

Svara

Höfundur
addi89
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 17:12
Staða: Ótengdur

HDD format hjálp

Póstur af addi89 »

Ég er með linux mint bootað á tölvunni minni en ég er að reyna að koma henni í sölu og vil setja Windows aftur á hana.
Mér skilst að linux distro formatti harða diskinn í FAT eða FAT32 format, en Windows notist við NTFS format.
Í stuttu máli vil ég formatta harða diskinn minn upp á nýtt sem NTFS.
Getur einhver bent mér á hvaða möguleika ég hef í stöðunni.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: HDD format hjálp

Póstur af KermitTheFrog »

Setja windows a USB, boota upp af USB lyklinum, formata diskinn sem ntfs og setja windows upp.
Svara