Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?

Svara

Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?

Póstur af himminn »

Ég er semsagt að leita að einhverju forriti til að slökkva á tölvunni, eða helst ákveðnu applicationi, ef það vill svo leiðinlega til að skjákortið ofhitnar. Er að reyna að minea eitthvað með gamla góða og það tekur ágætlega á fyrir greyið að vinna svona mikið, svona lengi.
Vitiði um eitthvað kósí forrit sem ég get notað sem drepur application ef eitthvað ofhitnar eða einfaldlega slekkur á tölvunni þegar hitinn fer yfir mörk sem ég set?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?

Póstur af KermitTheFrog »

Um leið og skjákortið fer yfir þröskuldinn sér það sjálft um að drepa á tölvunni.

Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?

Póstur af himminn »

KermitTheFrog skrifaði:Um leið og skjákortið fer yfir þröskuldinn sér það sjálft um að drepa á tölvunni.
Það væri samt fínt ef ég kæmist hjá því að fara yfir þröskuldinn með einhverju móti þar sem ég hef lítinn áhuga á að skemma það. Væri fínt ef ég gæti látið hana slökkva á sér í kannski 70

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?

Póstur af arons4 »

Ef þú ert að minea á loftkælingu með nvidia korti kæmi mér það virkilega á óvart ef kortið væri á annað borð einhverntíman undir 70°C (Sem er alveg mjög ásættanlegur hiti fyrir skjákort í botnkeyrslu). En biosinn í tölvunni slekkur á henni áður en það skemmist eitthvað vegna hitamyndunar(þó ef hitinn er mjög hár mjög lengi skemmir það líka). Það er stundum hægt að stilla þennan þröskuld í biosnum.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?

Póstur af Garri »

Auðvelt að smíða svona service..

Getur t.d. notað nvcpl.dll sem er hluti af driver-pakkanum sem fylgir þessum kortum frá Nvidia.

Þetta fall sækir t.d. hitann á kjarnanum í GPU.

Function BOOL NvCplGetThermalSettings (IN UINT nWindowsMonitorNumber, OUT DWORD* pdwCoreTemp, OUT WORD* pdwAmbientTemp, OUT DWORD* pdwUpperLimit);

dwCoreTemp
-- GPU temperature in degrees Celsius.
pdwAmbientTemp
-- Ambient temperature in degrees Celsius.
pdwUpperLimit
-- Upper limit of the GPU temperature specification.

Return Values
True on success. False on failure.

Nú, ef hitinn fer fer upp fyrir ákveðið mark, þá er hægt að nota þetta API fall: WTSShutdownSystem()
Svara