Aflgjafinn dauður?

Svara

Höfundur
Chrisoomph
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 27. Mar 2014 18:21
Staða: Ótengdur

Aflgjafinn dauður?

Póstur af Chrisoomph »

Sæl öll

Það byrjaði fyrir nokkrum mánuðum að tölvan mín fór ekki í gang þegar ég setti hana í samband. Það kom einhverskonar suð í hátalarana sem dvínaði svo eftir nokkrar mínútur. Eftir það náði ég að kveikja á henni.
Svo smám saman fór tíminn að lengjast sem hátalararnir voru að suða og ég gat ekki kveikt á tölvunni.
Núna kveiknar ekki neitt...

Nú er spurningin, er líklegasta skýringin að þetta sé aflgjafinn, fyrst hann kveikir ekki á sér yfir höfuð, eða getur þetta verið eithvað annað?

Ég er ekki með nákvæma spec-a á tölvunni á mér núna. Reyni kannski að koma þeim á ef það er nauðsynlegt.

Takk Takk
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af Hnykill »

Best væri að komast yfir annan aflgjafa og prófa hann fyrst til að vera viss.. ef það er ekki það þá gæti það verið hver sem er af íhlutunum sem hefur gefið sig.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af littli-Jake »

Prófaðu að taka skjákortið úr sambandi og gáðu hvort að þetta lagist. Annars væri voða gott að koma með specs
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jonsig »

Oft handónýtir kínaþéttar í þessum psu´um . Ef þetta er psu´ið þá mundi ég prufa að laga það ! Athuga þéttana og heibylgju-afriðunarbrúnna og rofann sem skiptir yfir úr því í spennuhækkun.

passaðu þig bara á því að það eru hressandi spennur þarna inní boxinu. Láttu þetta helst í friði ef þú ert ekki fagmaður .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jonsig »

Það er bara rugl að laga ekki svona einfalda hluti . Ef þú þekkir rafeindavirkja eða betri útgáfuna af venjulegum rafvirkja ,þá um að gera henda í viðkomandi kippu af bjór í staðin fyrir fixið ef þetta er fancy psu
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af Hnykill »

Nema hann sé í ábyrgð auðvitað.. þá bara færðu nýjann ef hann er farinn .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jonsig »

Hnykill skrifaði:Nema hann sé í ábyrgð auðvitað.. þá bara færðu nýjann ef hann er farinn .
Ég hefði nýtt tækifærið og uppfært psu ið með bad ass íhlutum því það ekki víst að næsta verði eitthvað skárra
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Chrisoomph
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 27. Mar 2014 18:21
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af Chrisoomph »

Þetta er nokkra ára gömul tölva (read: tölva) þannig að ég vil helst ekki kaupa neitt nýtt í hana, þar sem allt hitt á eftir að hrynja eftir eitt eða tvö ár :P
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af KermitTheFrog »

jonsig skrifaði:
Hnykill skrifaði:Nema hann sé í ábyrgð auðvitað.. þá bara færðu nýjann ef hann er farinn .
Ég hefði nýtt tækifærið og uppfært psu ið með bad ass íhlutum því það ekki víst að næsta verði eitthvað skárra
Nenniru plís...
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jonsig »

KermitTheFrog skrifaði:
jonsig skrifaði:
Hnykill skrifaði:Nema hann sé í ábyrgð auðvitað.. þá bara færðu nýjann ef hann er farinn .
Ég hefði nýtt tækifærið og uppfært psu ið með bad ass íhlutum því það ekki víst að næsta verði eitthvað skárra
Nenniru plís...

Hvað meinaru? Ég upgrade'aði gamla energon kína psu ið mitt og það er búið að virka rosalega vel samanborið við 6 mánuði þar á undan. Og það er að rúlla í fjórða ár undir miklu load
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Chrisoomph
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 27. Mar 2014 18:21
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af Chrisoomph »

Skrítið. Ég prófaði að unplug-a öllu. Virkar samt mjög illa.
Ég segi illa, því ég sé á móðurborðinu að það kemur mjög dauft, titrandi ljós á einn takkann þar (on takki ). Þegar tölvan er búin að vera í sambandi í nokkra stund, þá get ég allt í einu kveikt á henni.
Hinsvegar, ef ég tengi t.d. wireless dongle í usb-ið aftan á tölvunni, þá hverfur ljósið, eða verður miklu daufara...
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jojoharalds »

hvað er aflgjafinn gamall?
hvernig aflgjafi er þetta?(stendur vanalgea á þeim á hliðinu eða botninu)
er mikið rík í aflgjafnum ættir að géta séð það eða bara prufa blása á þetta.
svo géturu lika opnað aflgjafann þetta ættu í mesta lagi vera 4-6 skrúfur á toppnum eða framan eða aftan (þú sér þetta strax,fer eftir hvað hann er gamall)
opnaðu þetta og kiktu(án þess að hann sé í sambandi)hvort þú sér einhvern vír með smá svart á(eins og bruna)gétur lika vera brún,
finndu líktina(brunalíkt)
og kiktu bara svona yfir þetta hvort þú sjáir eitthvað athýglisvert(ekki drepa þíg samt)
ef þú sér ekkert,þá getur kveikt á honum og haft opið (aftur ekki drepa þíg)og hlustaðu hvort þú heyrir suð,finnur líkt.
þetta er svona basic sem hægt er að gera við ónyttan aflgjafa(nema þú átt psu mælir þá gætiru mælt hvort hann leiðir út og hvar.)

gángi þér vél.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jonsig »

Ef þú lætur psu´ið standa í sólarhring þá það ekki að fara drepa þig .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af vesley »

jonsig skrifaði:Ef þú lætur psu´ið standa í sólarhring þá það ekki að fara drepa þig .

Bréfaklemma í græna og svarta vírinn í 24 pinna tenginu og kveikir á aflgjafanum meðan hann er ekki í sambandi. Þá ættu þéttarnir að verða nokkuð tómir.
massabon.is
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jonsig »

vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Ef þú lætur psu´ið standa í sólarhring þá það ekki að fara drepa þig .

Bréfaklemma í græna og svarta vírinn í 24 pinna tenginu og kveikir á aflgjafanum meðan hann er ekki í sambandi. Þá ættu þéttarnir að verða nokkuð tómir.
Ef hann er með kína psu þá eru víralitirnir nokkurnvegin random
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af KermitTheFrog »

jonsig skrifaði:
vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Ef þú lætur psu´ið standa í sólarhring þá það ekki að fara drepa þig .

Bréfaklemma í græna og svarta vírinn í 24 pinna tenginu og kveikir á aflgjafanum meðan hann er ekki í sambandi. Þá ættu þéttarnir að verða nokkuð tómir.
Ef hann er með kína psu þá eru víralitirnir nokkurnvegin random
Nei. Það er ástæða fyrir því að þetta heitir staðall.

Það er enginn að selja einhver asnaleg kínamódel hérlendis sem fylgja ekki staðli.
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafinn dauður?

Póstur af jojoharalds »

KermitTheFrog skrifaði:
jonsig skrifaði:
vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Ef þú lætur psu´ið standa í sólarhring þá það ekki að fara drepa þig .

Bréfaklemma í græna og svarta vírinn í 24 pinna tenginu og kveikir á aflgjafanum meðan hann er ekki í sambandi. Þá ættu þéttarnir að verða nokkuð tómir.
Ef hann er með kína psu þá eru víralitirnir nokkurnvegin random
Nei. Það er ástæða fyrir því að þetta heitir staðall.

Það er enginn að selja einhver asnaleg kínamódel hérlendis sem fylgja ekki staðli.

þetta er alltaf 4 og 5 Vírin frá vinstri til hægri á þeirri hlíð sem klemman er til að festa við móðurbordið(of er þar svart og grænn,enn eins og Psu framleiðendur í dag gera þetta allt í svörtu til að hafa meira clean look á þessu.)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Svara