Lennti í því skemmtilega atviki að síminn minn datt í jörðina af ágætri hæð og skjárinn smallaðist samt var hann í bumper. Síminn virkar en það kemur ekkert á skjáinn enda vel brotinn.
Vitiði hvað nýr skjár er að kosta, og hvort þetta fari í gegnum heimilistrygginguna ? og ef svo er vitiði hver sjálfsábyrgðin er á þessu?
Aðalega velta því fyrir mér hvort það borgi sig að gera við hann eða kaupa mér nýjan síma.
Skipta um skjá á Samsung s4
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Þri 21. Jan 2014 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá á Samsung s4
Ef sjálfsábyrgðin á heimilistryggingunni er ekkert svo há þá er það alveg málið
Elko skiptir um skjá tekur klukkutíma held það sé einhverstaðar á milli 20-30
Elko skiptir um skjá tekur klukkutíma held það sé einhverstaðar á milli 20-30
Re: Skipta um skjá á Samsung s4
Ætla kanna hver sjálfsábyrðin er á honum ef hún er svipuð og að kaupa nýjan skjá þá vil ég frekar nýjan síma en síma sem búið er að gera við.Ingi Hrafn skrifaði:Ef sjálfsábyrgðin á heimilistryggingunni er ekkert svo há þá er það alveg málið
Elko skiptir um skjá tekur klukkutíma held það sé einhverstaðar á milli 20-30
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá á Samsung s4
Kostar 23.999kr að skipta um skjá á S4 í Elko Lindum. Tekur cirka 30mín á meðan þú bíður.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá á Samsung s4
Kaupa nýjan skjá í Símabæ og skipta um sjálfur