Hvað notið þið til að búa til vefsíðu

Svara

Höfundur
Siggihp
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Staða: Ótengdur

Hvað notið þið til að búa til vefsíðu

Póstur af Siggihp »

Daginn vaktarar,

Mér var að detta í hug að búa til vefsíðu sem fólk á að geta loggað sig inn, tekið próf á og fengið niðurstöðu og niðurstaðan gefur einkunn A-F sem skráist niður á gagnagrunn og er tengd fólkinu.

En ég er í vandræðum, hvaða tól á netinu býður uppá svona þjónustu?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað notið þið til að búa til vefsíðu

Póstur af rapport »

Eitthvað svona fjarkennslukerfi?

Það er nánast hægt að setja þetta upp í sumum kannakerfum (e. survey), mundi klárlega prófa aðræða við APmedia sem er með kannanir.is

p.s. veit ekki hvaða prófakerfi þeir nota en það var OK + það eru fínir gaurar á bakvið hugmyndina - http://www.cleanclans.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

JohannThor
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 20. Mar 2014 19:42
Staða: Ótengdur

Re: Hvað notið þið til að búa til vefsíðu

Póstur af JohannThor »

Það er lítið mál að setja svona upp með google docs eða survey monkey. Er það algjerlega nauðsynlegt að fólk setji upp account og skrái sig inn?
Svara