Nintendo eShop inneign

Svara

Höfundur
JohannThor
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 20. Mar 2014 19:42
Staða: Ótengdur

Nintendo eShop inneign

Póstur af JohannThor »



Veit einhver hvort hægt sé að kaupa Nintendo eShop inneignarkort á Íslandi. Þeas ekki Wii points eða DSi points heldur inneign til að kaupa á 3DS.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo eShop inneign

Póstur af Plushy »

Ef einhver væri að selja það væru það Ormsson/BT. Sé þetta samt hvergi á síðunni þeirra.

Getur samt lagt inn inneign á eShop í gegnum kreditkort ef þú átt þannig, eða greitt beint í gegnum kreditkort líka.

Ormsson/BT geta pantað fyrir kort að öllum líkindum, annars geturðu keypt eShop inneign á http://www.inneign.com" onclick="window.open(this.href);return false; (er ekki í listanum, en veit að hann getur pantað þannig - og á lægra verði en þú myndir láta ormsson panta).

Á að versla sér einhvern skemmtilegan Nintendo leik? :)

Höfundur
JohannThor
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 20. Mar 2014 19:42
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo eShop inneign

Póstur af JohannThor »

Skoðaði Ormsson og Elko en fann ekkert þar, hef samband við inneign.is, vissi ekki af þessari þjónustu :D

Það kitlar svolítið að kaupa Legend of Zelda: Ocarina of Time upp á nostalgíuna, svo eru Castlevania, Fire Emblem og Steamworld Dig að kitla líka.

Takk fyrir hjálpina ;)
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo eShop inneign

Póstur af Plushy »

JohannThor skrifaði:Skoðaði Ormsson og Elko en fann ekkert þar, hef samband við inneign.is, vissi ekki af þessari þjónustu :D

Það kitlar svolítið að kaupa Legend of Zelda: Ocarina of Time upp á nostalgíuna, svo eru Castlevania, Fire Emblem og Steamworld Dig að kitla líka.

Takk fyrir hjálpina ;)
Ekkert mál :)

Langar að kaupa Ocarina of Time og reyndar A Link to the Past líka, seinni leikurinn var "on sale" :D
Svara