Veit einhver hvað það er langt á milli gata á 140mm kassaviftu? Gengur erfiðlega að googla það.
Er það 125mm ? Veit einhver? Takk fyrir
gata fjærlægð á 140mm viftu
Re: gata fjærlægð á 140mm viftu
Googlaðu " 140mm fan size " þá færðu upp allar mælingar
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: gata fjærlægð á 140mm viftu
það virðist vera 124.5 mm