1,7 GB í DL, slökkt á router?
1,7 GB í DL, slökkt á router?
Góðan daginn, ég er með ljósleiðaranet hjá vodafone. Downloadið hjá okkur er búið að margfaldast þrátt fyrir að við værum ekkert að downloada neitt meira en vanarlega.
Það var komið 2,5gb í DL á miðvikudaginn þrátt fyrir að það var slökkt á öllum tölvum og enginn heima og prufuðum því að slökkva á routernum fyrir miðnætti og hafa slökkt þegar við vorum í vinnu... Viti menn, það var komið 1,7gb þegar við komum heim, dafuq?
Er búin að hringja í vodafone en hann gat ekki gefið nein svör og sendi þetta í greiningu, en fáum ekki út úr því fyrr en eftir helgi(svolítið pirrandi þar sem við erum komin í 90% og köppumst örugglega um helgina), þannig ég ákvað að prufa að spyrja hvort einhver hafi lent í þessu hérna?
Ég veit af því að fólk hefur verið að lenda í óeðlilega háu DL hjá vodafone og vona að það sé í lagi að ég seti þetta í sér þráð, en ekki á 150 bls þráðinn um vodafone-fuck-up
Það var komið 2,5gb í DL á miðvikudaginn þrátt fyrir að það var slökkt á öllum tölvum og enginn heima og prufuðum því að slökkva á routernum fyrir miðnætti og hafa slökkt þegar við vorum í vinnu... Viti menn, það var komið 1,7gb þegar við komum heim, dafuq?
Er búin að hringja í vodafone en hann gat ekki gefið nein svör og sendi þetta í greiningu, en fáum ekki út úr því fyrr en eftir helgi(svolítið pirrandi þar sem við erum komin í 90% og köppumst örugglega um helgina), þannig ég ákvað að prufa að spyrja hvort einhver hafi lent í þessu hérna?
Ég veit af því að fólk hefur verið að lenda í óeðlilega háu DL hjá vodafone og vona að það sé í lagi að ég seti þetta í sér þráð, en ekki á 150 bls þráðinn um vodafone-fuck-up
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
lenti sjálfur í þessu með símann, fékk 18900kr reikning frá þeim fyrir Heimasíma internet og sjónvarp símans.....hef ekki notað heimasímann í 4vikur...weird
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
Varstu búin/n að sjá þennan þráð ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... ne#p552609
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... ne#p552609
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
Heyrðu já þetta var þessi 150 bls þráður um vodafone-fuck-up sem ég talaði um... Mitt er svolítið öðruvísi, þetta er mestmegnis um að innlent DL teljist sem útlent, og svo fullt af einhverju háþróuðu tæknimáli sem ég skil álíka vel og kínversku.lukkuláki skrifaði:Varstu búin/n að sjá þennan þráð ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... ne#p552609
Takk samt

Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
Var að lenda í svipuðu hja tal fékk póst um að 80% af gagnamagninu væri búið allt í lagi fór að slaka á netinu fæ svo reikningin um mánaðarmótin og þá er búið að bæta 3x auka gagnamagni á mig samt búinn að vera í vaktavinnu og því lítil sem engin notkun á netinu hjá mér skil þetta ekki. lenti í svipuðu með voadafone farinn að halda að þessi símafélög séu farinn að svindla á fólki big time.
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
Eftir endalaust langa vodafone þráðinn þá fór ég að monitora netnotkun hjá mér (samt svolítið erfitt að aðskilja erlent og innlent þar sem spegluð umferð (t.d. youtube) telst innlent hjá mér en erlent hjá þeim). Tölurnar voru ekkert far-off hjá mér (þegar maður tekur tillit til erlent/innlent conflictið).
Ég er reyndar oftast bara með 20 - 40 GB í niðurhal (eftir því hvað ég nota Netflix mikið) af 100GB pakkanum.
Ég er reyndar oftast bara með 20 - 40 GB í niðurhal (eftir því hvað ég nota Netflix mikið) af 100GB pakkanum.
common sense is not so common.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
Þú átt að geta séð það á Mínum Síðum hvenær downloadið mælist fyrir hverja klukkustund.sarlisa skrifaði:Góðan daginn, ég er með ljósleiðaranet hjá vodafone. Downloadið hjá okkur er búið að margfaldast þrátt fyrir að við værum ekkert að downloada neitt meira en vanarlega.
Það var komið 2,5gb í DL á miðvikudaginn þrátt fyrir að það var slökkt á öllum tölvum og enginn heima og prufuðum því að slökkva á routernum fyrir miðnætti og hafa slökkt þegar við vorum í vinnu... Viti menn, það var komið 1,7gb þegar við komum heim, dafuq?
Er búin að hringja í vodafone en hann gat ekki gefið nein svör og sendi þetta í greiningu, en fáum ekki út úr því fyrr en eftir helgi(svolítið pirrandi þar sem við erum komin í 90% og köppumst örugglega um helgina), þannig ég ákvað að prufa að spyrja hvort einhver hafi lent í þessu hérna?
Ég veit af því að fólk hefur verið að lenda í óeðlilega háu DL hjá vodafone og vona að það sé í lagi að ég seti þetta í sér þráð, en ekki á 150 bls þráðinn um vodafone-fuck-up
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
sarlisa skrifaði:Góðan daginn, ég er með ljósleiðaranet hjá vodafone. Downloadið hjá okkur er búið að margfaldast þrátt fyrir að við værum ekkert að downloada neitt meira en vanarlega.
Það var komið 2,5gb í DL á miðvikudaginn þrátt fyrir að það var slökkt á öllum tölvum og enginn heima og prufuðum því að slökkva á routernum fyrir miðnætti og hafa slökkt þegar við vorum í vinnu... Viti menn, það var komið 1,7gb þegar við komum heim, dafuq?
Er búin að hringja í vodafone en hann gat ekki gefið nein svör og sendi þetta í greiningu, en fáum ekki út úr því fyrr en eftir helgi(svolítið pirrandi þar sem við erum komin í 90% og köppumst örugglega um helgina), þannig ég ákvað að prufa að spyrja hvort einhver hafi lent í þessu hérna?
Ég veit af því að fólk hefur verið að lenda í óeðlilega háu DL hjá vodafone og vona að það sé í lagi að ég seti þetta í sér þráð, en ekki á 150 bls þráðinn um vodafone-fuck-up
Ef það er slökkt á routernum en samt talning í gangi.
Ertu með fasta ip tölu?
Gefur til kynna að einhver annar er á þínum aðgangi.
Besta testið er að vera með slökkt (taka netið úr sambandi) í meira en 24 tíma, þ.e. að fara tvisvar yfir miðnætti, þá ertu kominn með heilan dag. Eða bara taka wan úr sambandi við router.
Viðbót - Minnir að hjá sumum sé úthlutað 3 ip tölum á kúnna. gæti verið conflict þar.
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
ég var með vandamál hjá tal og routerinn var skráður á einhvern annan þá þurfti einhv viðgerða maður að koma og reseta routerinn þannig það gæti einhver verið með ykkar router á áskrift
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
Best að koma með nokkra punkta í þetta þar sem um ræðir áskrift á ljósleiðaraneti GR.
1. Allar þjónustuveitur bjóða uppá allt að 3 internet ip tölur per viðskiptavin - slíkt á þó ekki að hafa neina áhrif á talningu gagnamagns hjá viðkomandi, þ.e. ef einhver er með fleiri en 1 ip tölu í notkun þá eru þær allar plúsaðar saman í talningu. (Þetta er gert af viðkomandi þjónustuveitu og á allavegana að virka eðlilega hjá þeim öllum).
2. Það getur komið fyrir að router sé skráður hjá öðrum viðskiptavin og virki því ekki eðlilega hjá núverandi viðskiptavin. Áhrifin eru þá þau að hann fær ekki internet ip tölu á núverandi stað (fær bara 10.x.x.x tölu). Þetta er lagað með því að afskrá hann hjá eldri viðskiptavin og skrá hann inn á nýjum stað.
Þetta hefur heldur engin áhrif á talningu gagnamagns hjá hvorugum viðskiptavin.
Kv, Einar.
1. Allar þjónustuveitur bjóða uppá allt að 3 internet ip tölur per viðskiptavin - slíkt á þó ekki að hafa neina áhrif á talningu gagnamagns hjá viðkomandi, þ.e. ef einhver er með fleiri en 1 ip tölu í notkun þá eru þær allar plúsaðar saman í talningu. (Þetta er gert af viðkomandi þjónustuveitu og á allavegana að virka eðlilega hjá þeim öllum).
2. Það getur komið fyrir að router sé skráður hjá öðrum viðskiptavin og virki því ekki eðlilega hjá núverandi viðskiptavin. Áhrifin eru þá þau að hann fær ekki internet ip tölu á núverandi stað (fær bara 10.x.x.x tölu). Þetta er lagað með því að afskrá hann hjá eldri viðskiptavin og skrá hann inn á nýjum stað.
Þetta hefur heldur engin áhrif á talningu gagnamagns hjá hvorugum viðskiptavin.
Kv, Einar.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
Var að taka eftir því núna að í dag segir netnotkunarsíða TALs 343MB hafa verið sótt erlendis frá í dag. Enginn heima, engin tölva í gangi. Hvernig má það vera?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: 1,7 GB í DL, slökkt á router?
sama gerðist hjá mér fyrir nokkrum mánuðum.. enginn heima ekkert kveikt samt vorum með með 40gb búið (10gb dl a dag)KermitTheFrog skrifaði:Var að taka eftir því núna að í dag segir netnotkunarsíða TALs 343MB hafa verið sótt erlendis frá í dag. Enginn heima, engin tölva í gangi. Hvernig má það vera?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD