ssd diskur sem lockaði sig?

Svara

Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Staða: Ótengdur

ssd diskur sem lockaði sig?

Póstur af joibs »

sælir
nú kom alltíeinu fyrir að ssd diskurinn minn lockaði sig
semsagt tölvan les hann ekki eins og "opin" disk og ég get hvorki runnað stírikerfinu á honum né refreshað það
hvernig unlocka ég hann?
eða er hann ganski bara sama sem ónítur og ætti ég kanski bara að fá hann endurgreiddann? (minnir að hann sé en í ábirgð)

fyrir framm þakkir :happy
Svara