Besti skjárinn fyrir triple setup?

Svara
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Besti skjárinn fyrir triple setup?

Póstur af jojoharalds »

Sælir,

Ég var að spá að fjarfest í 2 nýja skjái,
er búin að skoða mig um og það eina sem ég náði að festa auga mitt á var þessi hér.

http://att.is/product/philips-24-242g5d ... hz-1ms-gtg" onclick="window.open(this.href);return false;

það sem stendur út frá þessum er verdið,útlítið,1ms svartími,og 144hz,
og ekkert mál að setja hann í vertical og horizontal mode.(þarf bara að snúa hann,)

til að byrja með myndi ég bara kaupa mér 2,og hafa 27" með.en fæ mér svo liklegast 3dja.


Nema menn víta um eitthvað betra þá væri hugmyndir vél þegnir.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af Kristján »

spurning að finna skjá með sem minnstann bazel

það eru til nokkrir góðir svoleiðis en er ekki klár hvar þeir fást.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af viddi »

Ég myndi halda að þessir væru geðveikir í triple setup

http://tolvutek.is/vara/benq-ew2440l-24 ... ar-svartur

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af Sallarólegur »

viddi skrifaði:Ég myndi halda að þessir væru geðveikir í triple setup

http://tolvutek.is/vara/benq-ew2440l-24 ... ar-svartur
Wow.
Hef bara heyrt góða hluti um BenQ, ekki mestu gæðin en rosalega góðir miðað við verð.

Þessi er tilvalinn fyrir multi setup

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af jojoharalds »

þarna erum við bara tala um crapy skjá á 50.000
hann er ekki nema með 20.M í skerpu, á móti phillips með 80M
60hz á móti 144hz.Phillips er með 1ms svartima, og BenQ með 5ms,svo er phillips inn með sveigjanlegum stand, ekki BenQ, það eina sem BenQ hefur er þunnan ramma allan hringinn, en hann hentar ekki sérstaklega vel í leikjaspilun.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af hjalti8 »

deusex skrifaði:þarna erum við bara tala um crapy skjá á 50.000
hann er ekki nema með 20.M í skerpu, á móti phillips með 80M
60hz á móti 144hz.Phillips er með 1ms svartima, og BenQ með 5ms,svo er phillips inn með sveigjanlegum stand, ekki BenQ, það eina sem BenQ hefur er þunnan ramma allan hringinn, en hann hentar ekki sérstaklega vel í leikjaspilun.
DCR(dynamic contrast ratio) sem framleiðandinn mælir er bara bull og skiptir engu máli
benq skjárinn notar VA panel sem hefur ca 3000:1 contrast ratio(skerpa er röng þýðing á contrast)
phillips skjárinn notar TN panel sem hefur ca 1000:1 contrast ratio

VA panellinn sem benq skjárinn notar er betri en þessi TN panel í meira og minna öllu nema þegar kemur að refresh rate og ghosting/motion blur
Svo að TN panellinn ætti að vera meira responsive í tölvuleikjum en hefur ekki sömu myndgæði og VA panellinn

annars myndi ég frekar finna einhvern 1440p skjá eða bíða eftir góðum 2160p skjáum frekar en að vesenast með þrjá 1080p skjái
þú ættir að geta fundið einhvern ódýran kóreskan 1440p skjá sem hægt er að yfirklukka upp í ~100-120hz, sem dæmi: QNIX QX2710
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af Sallarólegur »

deusex skrifaði:þarna erum við bara tala um crapy skjá á 50.000
hann er ekki nema með 20.M í skerpu, á móti phillips með 80M
60hz á móti 144hz.Phillips er með 1ms svartima, og BenQ með 5ms,svo er phillips inn með sveigjanlegum stand, ekki BenQ, það eina sem BenQ hefur er þunnan ramma allan hringinn, en hann hentar ekki sérstaklega vel í leikjaspilun.
ALDREI versla skjá út frá þessum tölum :happy
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af hkr »

Sallarólegur skrifaði:
deusex skrifaði:þarna erum við bara tala um crapy skjá á 50.000
hann er ekki nema með 20.M í skerpu, á móti phillips með 80M
60hz á móti 144hz.Phillips er með 1ms svartima, og BenQ með 5ms,svo er phillips inn með sveigjanlegum stand, ekki BenQ, það eina sem BenQ hefur er þunnan ramma allan hringinn, en hann hentar ekki sérstaklega vel í leikjaspilun.
ALDREI versla skjá út frá þessum tölum :happy
Þannig að þú ert að segja að 60hz vs 144hz og 1ms vs 5ms er eitthvað sem maður ætti ekki að pæla í? :-"
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af urban »

hkr skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
deusex skrifaði:þarna erum við bara tala um crapy skjá á 50.000
hann er ekki nema með 20.M í skerpu, á móti phillips með 80M
60hz á móti 144hz.Phillips er með 1ms svartima, og BenQ með 5ms,svo er phillips inn með sveigjanlegum stand, ekki BenQ, það eina sem BenQ hefur er þunnan ramma allan hringinn, en hann hentar ekki sérstaklega vel í leikjaspilun.
ALDREI versla skjá út frá þessum tölum :happy
Þannig að þú ert að segja að 60hz vs 144hz og 1ms vs 5ms er eitthvað sem maður ætti ekki að pæla í? :-"
það sem að þú átt að spá í er fyrst og fremst hvernig myndin er á skjánum.
semsagt, fara á staðina og horfa á þá.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir triple setup?

Póstur af Hnykill »

Ég er sjálfur með 144 Hz sjká og það er allur munur á honum og 60 Hz.. leikir svo muuun betri og meira smooth. svo ef þú spilar einhverja FPS leiki t.d þá mæli ég hiklaust með 144 Hz
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir triple setup?

Póstur af Jon1 »

Hnykill skrifaði:Ég er sjálfur með 144 Hz sjká og það er allur munur á honum og 60 Hz.. leikir svo muuun betri og meira smooth. svo ef þú spilar einhverja FPS leiki t.d þá mæli ég hiklaust með 144 Hz
+1
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir triple setup?

Póstur af svanur08 »

Er ekki til 120Hz líka?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir triple setup?

Póstur af Thormaster1337 »

Philips 24" 242G5DJEB
djöfull væri ég til í eitt stykki svona 144hz skjá, mjög fínt verð.

þessi er líka fínn
http://tolvutek.is/vara/benq-xl2720z-27 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

En hvor ætli sé betri fyrir FPS leiki ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af Sallarólegur »

hkr skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
deusex skrifaði:þarna erum við bara tala um crapy skjá á 50.000
hann er ekki nema með 20.M í skerpu, á móti phillips með 80M
60hz á móti 144hz.Phillips er með 1ms svartima, og BenQ með 5ms,svo er phillips inn með sveigjanlegum stand, ekki BenQ, það eina sem BenQ hefur er þunnan ramma allan hringinn, en hann hentar ekki sérstaklega vel í leikjaspilun.
ALDREI versla skjá út frá þessum tölum :happy
Þannig að þú ert að segja að 60hz vs 144hz og 1ms vs 5ms er eitthvað sem maður ætti ekki að pæla í? :-"
Hvernig í ósköpunum geturðu lesið það út úr því sem ég sagði?

Ég vitna í Hjalta:
hjalti8 skrifaði: DCR(dynamic contrast ratio) sem framleiðandinn mælir er bara bull og skiptir engu máli
benq skjárinn notar VA panel sem hefur ca 3000:1 contrast ratio(skerpa er röng þýðing á contrast)
phillips skjárinn notar TN panel sem hefur ca 1000:1 contrast ratio

VA panellinn sem benq skjárinn notar er betri en þessi TN panel í meira og minna öllu nema þegar kemur að refresh rate og ghosting/motion blur
Svo að TN panellinn ætti að vera meira responsive í tölvuleikjum en hefur ekki sömu myndgæði og VA panellinn
Það að versla skjá eftir tölum sem framleiðendur gefa upp er svipað gáfulegt og að versla hljómtæki eftir því hversu mörg wött þau eru.

Ég legg ekki dóm á það hvor skjárinn er betri, en maður verður að skoða skjáina live til þess að geta sagt til um það, rétt eins og með hljómtæki.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Póstur af hkr »

Sallarólegur skrifaði:
hkr skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
deusex skrifaði:þarna erum við bara tala um crapy skjá á 50.000
hann er ekki nema með 20.M í skerpu, á móti phillips með 80M
60hz á móti 144hz.Phillips er með 1ms svartima, og BenQ með 5ms,svo er phillips inn með sveigjanlegum stand, ekki BenQ, það eina sem BenQ hefur er þunnan ramma allan hringinn, en hann hentar ekki sérstaklega vel í leikjaspilun.
ALDREI versla skjá út frá þessum tölum :happy
Þannig að þú ert að segja að 60hz vs 144hz og 1ms vs 5ms er eitthvað sem maður ætti ekki að pæla í? :-"
Hvernig í ósköpunum geturðu lesið það út úr því sem ég sagði?
Svona.
Sallarólegur skrifaði: Ég vitna í Hjalta:
hjalti8 skrifaði: DCR(dynamic contrast ratio) sem framleiðandinn mælir er bara bull og skiptir engu máli
benq skjárinn notar VA panel sem hefur ca 3000:1 contrast ratio(skerpa er röng þýðing á contrast)
phillips skjárinn notar TN panel sem hefur ca 1000:1 contrast ratio

VA panellinn sem benq skjárinn notar er betri en þessi TN panel í meira og minna öllu nema þegar kemur að refresh rate og ghosting/motion blur
Svo að TN panellinn ætti að vera meira responsive í tölvuleikjum en hefur ekki sömu myndgæði og VA panellinn
Það að versla skjá eftir tölum sem framleiðendur gefa upp er svipað gáfulegt og að versla hljómtæki eftir því hversu mörg wött þau eru.

Ég legg ekki dóm á það hvor skjárinn er betri, en maður verður að skoða skjáina live til þess að geta sagt til um það, rétt eins og með hljómtæki.
Alveg sammála, en tölurnar segja samt ýmislegt og að hunsa þær algjörlega er alveg jafn kjánalegt. Þú ferð ekki í hverja einustu hljómtækjaverslun og hlustar á hvert einasta hljómtæki, þú skoðar hvað er gefið upp (tölurnar) og útilokar það sem þú ert ekki að leita af, alveg eins og að "gamer" fer ekki að kaupa sér 4k 30hz skjá. Hann fer hins vegar og skoðar +120hz skjáina sem eru í boði, af því að hann veit að tölurnar segja ýmislegt.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir triple setup?

Póstur af svanur08 »

ms og dynamic contrast segir ekki neitt, það er frekær input lag sem skiptir máli ekki þessar ms.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir triple setup?

Póstur af Hnykill »

120/144 Hz skjár og Lightboost forritið.. og það er eins og gömlu CRT skjáirnir með 0 í Motion blur.. .það toppar alla 4K skjái í í mínum augum.. það var þvílíkt augnablik þegar ég sá response tíman og skerpuna í skjánum mínum á ný.. eins og 24" CRT skjár sem heldur 120 Hz í hvaða upplausn sem er og 0 í motion blur... ég spilaði alla FPS leikina á ný og það gerði leikina helmingi betri ! shit hvað það er mikill munnur á þessu ! :klessa

120 Hz þarf að fara verða standard finnst mér.. ef þú spilar FPS leiki og prófar svona skjái.. þá gjörsamlega geturu ekki sætt þíg við 60 Hz eftir það :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara