Daginn vaktarar,
Ég er búinn að velta fyrir mér að setja saman htpc tölvu í stofuna, sem ræður við einhverja leiki, emulators og að streama af media server úr öðru herbergi. Ég sendi línu á Kísildal og fékk svar um hæl. Verðið var aðeins hærra en ég get réttlætt fyrir mér. Er þetta overkill á einhverri vígstöðinni? Get ég sparað einhversstaðar í þessu?
PCPartPicker part list / Price breakdown by merchant / Benchmarks
TEXTI
CPU: AMD A10-5700 3.4GHz Quad-Core Processor ($128.07 @ Amazon) ($173 Kísildalur, 19.500 kr)
CPU Cooler: Scythe SCKZT-1000 24.8 CFM CPU Cooler ($31.38 @ NCIX US) ($53 Kísildalur, 6.000 kr)
Motherboard: ASRock FM2A75M-ITX Mini ITX FM2 Motherboard ($129 Kísildalur, 14.500 kr)
Memory: G.Skill Sniper Series 8GB (2 x 4GB) DDR3-2400 Memory ($89.73 @ OutletPC) ($146 Kísildalur, 16.500 kr)
Storage: Kingston SSDNow V300 Series 120GB 2.5" Solid State Disk ($65.99 @ Amazon) ($155 Kísildalur, 17.500 kr)
Case: Silverstone ML05B HTPC Case ($41.99 @ Amazon) ($110 Kísildalur, 12.500 kr)
Power Supply: Silverstone 450W 80+ Bronze Certified SFX Power Supply ($69.36 @ Amazon) Ekki sama og í Kísildal, sem er Tacens Radix Eco 400W SFX , en svipað verð
Total: $594.52 ($835 í Kísildal, eða ~95.000 kr)
(Prices include shipping, taxes, and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2014-03-06 09:00 EST-0500)
hjálp með htpc build
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með htpc build
Þetta 'ráða við einhverja leiki' flækir málið svolítið. Ef þú ætlaðir bara að setja upp Plex eða XMBC eða álíka þá væri þetta full mikið.
Re: hjálp með htpc build
Ég er með aðra leikja vél sem sér um skyrim og payday. Einhverja leiki, þá er ég að tala um Óli School emulators eða létta leiki
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með htpc build
Er ekki með verð/íhluti á hreinu en þú ættir alveg að sleppa með sub 3ghz örgjörva, stock kælingu (nema þetta fari í lítinn kassa með lélegu loftflæði/loftskiptum), 4gb af minni og ssd er alger óþarfi ef þú fær hdd ódýrari.
Re: hjálp með htpc build
Ég er búinn að fá smá ráð um að örgjörvinn sé overkill og skipti honum út fyrir A6, einnig á ég harðan disk, 1.5TB sem ég nýti í þetta þar sem hún verður í gangi svoltið mikið. Og ég nota vinnsluminni úr tölvu sem er með 2x4GB, en þarf í rauninni bara á 1x4GB að halda.
Lýtur þetta ekki flott út?
Lýtur þetta ekki flott út?
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
A6-3670K Llano (OEM - án viftu)- 2.7GHz, 4MB L2 skyndiminni, FM1, fjórkjarna, HD 6530D
kr. 12.500
ASRock FM2A75M-ITX Mini-ITX AMD FM2 móðurborð- AMD A75M, 2xDDR3, 4xSATA3, eSATA3, USB3.0, GLAN, HD7000, VGA/HDMI
kr. 14.500
Scythe Kozuti örgjörvakæling- 80mm slim kælivifta, 3 tvöfaldar kælipípur
kr. 6.000
Tacens Radix Eco 400W SFX aflgjafi- Svartur, 80mm kælivifta
kr. 7.500
Silverstone ML05 Black mini-ITX kassi- Svartur, USB3.0
kr. 12.500
Samtals: 53.000
(opna körfukóða)