GTX 460 dautt út af ofhitnun?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
GTX 460 dautt út af ofhitnun?
Var að fá vél hjá félaga mínum sem var að drepa á sér og hann hélt að skjákortið hjá sér væri einfaldlega að ofhitna. Ég ákvað að runna Fur-mark til að athuga hvort að það væri ekki öruglega rétt nema að ég hélt að mér væri óhætt að skilja vélina eftir í smástund. Hugsa að forritið hafi runnað í svona 5 min og þá drapst hún. Núna startar hún sér upp en gefur ekki signal á hvorugt outputið. Ætla að leifa henni að kólna í svona korter til að byrja með en eruð þið með einhver tips handa mér?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 460 dautt út af ofhitnun?
Hver var hitinn á kortinu þegar tölvan slökkti á sér ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 460 dautt út af ofhitnun?
Sýnidst það vera að stefna í 90°C í furrmark. Sat ekki við hana þegar hún dó.MrSparklez skrifaði:Hver var hitinn á kortinu þegar tölvan slökkti á sér ?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: GTX 460 dautt út af ofhitnun?
ég held að kortið eigi að þola meira átti readon kort sem komst upp i 115 c svo krassaði það
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
Re: GTX 460 dautt út af ofhitnun?
Getur alveg verið að aflgjafinn sé hreinlega að gefa sig. Skjákortið ætti að slökkva á sér áður en að það deyr..
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 460 dautt út af ofhitnun?
Var að reyna aftur við vélina og hún fór nú bara í gang. Gæti verið eitthvað tæp tengsli einhverstaðar sem hafa rofnað út af hitaþenslu
Er allavega að spá í að taka kælinguna af og skipta um hitakrem. Alls ekki cool (
) að kortið sé að smella sér í 90°C+

Er allavega að spá í að taka kælinguna af og skipta um hitakrem. Alls ekki cool (

i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: GTX 460 dautt út af ofhitnun?
Miklu meiri líkur á því að þetta sé aflgjafinn
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 460 dautt út af ofhitnun?
Þetta verður allt skoðað í rólegheitunumSaber skrifaði:Miklu meiri líkur á því að þetta sé aflgjafinn

i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180