Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Svara

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Palm »

Langar að setja saman öfluga myndvinnslutölvu (sem er góð fyrir ljósmyndavinnslu og vonandi videovinnslu líka).
Er m.a. að nota photoshop og lightroom.
Er ekkert í tölvuleikjum.

Við hverja á maður að versla - vil trausta aðila sem ráðleggja manni vel og eru sanngjarnir í verði.

Vil hafa pláss fyrir marga diska.
Vil svo helst vera með diska sem ég get tekið úr vélinni (ekki samt nauðsynlegt) og skipt um því ég er með backup af ljósmyndum.
Hljóðlát er ekki aðalatriðið - kassinn má alveg vera stór - er að tala um desktop vél ekki ferðavél.

Er með gamla tölvu sem hugsanlega væri hægt að nýta eitthvað úr - eða selja hluti úr henni.
Borgar sig að fara í windows 8 - er það að virka vel?

Er einhver traustur hér sem tekur að sér að búa til svona og setja saman svona góða tölvu fyrir mann gegn sanngjörnu verði?

Fullt af spurningum - vona að þið getið leiðbeint mér - með fyrirfram þökk.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Tiger »

Photoshop og lightroom eru svo sem ekki þung forrit í keyrslu í dag en gæti breyst ef þú ætlar í mikla video encoding ofl í öðrum forritum.

En til að byrja með er best að vita c.a. hvaða budget þú ert að hugsa um í þetta, þarftu skjá líka og hver stóran þá? Hvaða íhlutir eru í gömlu svo hægt sé að sjá hvað sé hægt að nota og hvað ekki.
Mynd

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af danniornsmarason »

Tiger skrifaði:Photoshop og lightroom eru svo sem ekki þung forrit í keyrslu í dag en gæti breyst ef þú ætlar í mikla video encoding ofl í öðrum forritum.

En til að byrja með er best að vita c.a. hvaða budget þú ert að hugsa um í þetta, þarftu skjá líka og hver stóran þá? Hvaða íhlutir eru í gömlu svo hægt sé að sjá hvað sé hægt að nota og hvað ekki.
lightroom er alveg ágætlega þungt í vinslu, þarft góðan örgjörva. Það er best að þú myndir segja hvaða verðbil þú vilt hafa og hvað margir HD (og hversu stórir) þú vilt hafa og þá er ég nökkuð viss um að enhver gæti komið með góða tillögu

síðan líka gott að vita hvernig vél þú varst með svo við getum séð ef eitthvað er hægt að nýta
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Gislinn »

danniornsmarason skrifaði:lightroom er alveg ágætlega þungt í vinslu, þarft góðan örgjörva. Það er best að þú myndir segja hvaða verðbil þú vilt hafa og hvað margir HD (og hversu stórir) þú vilt hafa og þá er ég nökkuð viss um að enhver gæti komið með góða tillögu

síðan líka gott að vita hvernig vél þú varst með svo við getum séð ef eitthvað er hægt að nýta
System requirements fyrir Lightroom 5:
- Intel® Pentium® 4 or AMD Athlon® 64 processor*
- DirectX 10–capable or later graphics card
- Windows 7 with Service Pack 1, Windows 8, or Windows 8.1
- 2GB of RAM (4GB recommended)
- 2GB of available hard-disk space
- 1024x768 display

* Dual-core processor recommended for HD or AVCHD video functionality.
Fyrir Photoshop er sambærilegar kröfur. :guy
common sense is not so common.

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af danniornsmarason »

Gislinn skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:lightroom er alveg ágætlega þungt í vinslu, þarft góðan örgjörva. Það er best að þú myndir segja hvaða verðbil þú vilt hafa og hvað margir HD (og hversu stórir) þú vilt hafa og þá er ég nökkuð viss um að enhver gæti komið með góða tillögu

síðan líka gott að vita hvernig vél þú varst með svo við getum séð ef eitthvað er hægt að nýta
System requirements fyrir Lightroom 5:
- Intel® Pentium® 4 or AMD Athlon® 64 processor*
- DirectX 10–capable or later graphics card
- Windows 7 with Service Pack 1, Windows 8, or Windows 8.1
- 2GB of RAM (4GB recommended)
- 2GB of available hard-disk space
- 1024x768 display

* Dual-core processor recommended for HD or AVCHD video functionality.
Fyrir Photoshop er sambærilegar kröfur. :guy
Samt með þessar kröfur eru ekki réttar ef þú vilt ná að vinna smooth í lightroom og ekki högta endalaust þegar þú gerir t.d. sharping og alskonar þannig þá þarftu alveg aðeins betri tölvu en þetta, er samt ekki að tala um eitthva súper system en þarf samt að vera betri örgjafi og meira ram
er með sambærilega tölvu og er i recomended þarna (örgjavinn aðeins betri) og er alltaf í einhverju högti. betra að eyða aðeins betra og geta runnað þetta smooth heldur en að spara og allt þetta högti og tekur tíma að gera vinnunna (þetta högt sem ég tala um er ekkert skelfilegt en samt sést greinilega hversu hægar sumar aðgerðirnar eru gerðar :happy
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Bjosep »

- Intel® Pentium® 4 or AMD Athlon® 64 processor*
- DirectX 10–capable or later graphics card
- Windows 7 with Service Pack 1, Windows 8, or Windows 8.1
- 2GB of RAM (4GB recommended)
- 2GB of available hard-disk space
- 1024x768 display

* Dual-core processor recommended for HD or AVCHD video functionality.
Það vantar í þetta að menn þurfa að hafa duglega geðheilsu líklegast til þess að keyra á þessum tölum :guy
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Tiger »

Lightroom er langt því frá að vera þungt í keyrslu per se. Það sem truflar fólk líklega oftast er lélegur hraði á disknum sem göngin eru á, ef Catch, Catalog, previews og myndir eru á hröðum disk og góðri tenginu (ef það er external) er sjálft forritið nokkuð létt í keyrslu. Finn mjög lítinn mun að vinna á öflugri borðvél og 3ja ára ferðavél sem er feed-uð göngum í gegnum thunderbolt raid hýsingu. En ef ég væri að reyna þetta með usb2 hýsingu eða jafnvel bara einum 7200rpm disk eða álíka myndi ég rífa af mér hárið (ef ég hefði eitthvað).
Mynd

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af danniornsmarason »

Tiger skrifaði:Lightroom er langt því frá að vera þungt í keyrslu per se. Það sem truflar fólk líklega oftast er lélegur hraði á disknum sem göngin eru á, ef Catch, Catalog, previews og myndir eru á hröðum disk og góðri tenginu (ef það er external) er sjálft forritið nokkuð létt í keyrslu. Finn mjög lítinn mun að vinna á öflugri borðvél og 3ja ára ferðavél sem er feed-uð göngum í gegnum thunderbolt raid hýsingu. En ef ég væri að reyna þetta með usb2 hýsingu eða jafnvel bara einum 7200rpm disk eða álíka myndi ég rífa af mér hárið (ef ég hefði eitthvað).
þegar menn eru komnir í að vinna myndirnar í lightroom og hýsa þá þarf ágætis örgjörva
en ekki þeir sem einungis hýsa myndirnar í gegnum lightroom

ég er ekki að segja að það er ekki hægt að runna lightroom á verri tölvum en það getur verið böggandi þegar maður er að vinna með öll effectin í lightroom
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Palm »

Takk fyrir öll svörin.

Ég er ekki að tala um alltílagi vél heldur mjög góða vel í svona vinnslu.

Skal senda inn nánanir upplýsingar um núverandi tölvu innan skamms.

Budget 130-280þ

Ekki skjá fyrst um sinn svo það er fyrir utan þetta.

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Palm »

Hér er núverandi tölva:

Kassi á aflgjafa - Fractal DEsgin Arc Midi tower.
AFlgafi - 650w - Realpower RP650 ECO Silent EUp ATX
Móðurborð - Intel 1155 ASUS P8Z77-V LX ATX DDR3 - 303
Örgjörvi - 1155 - Intel Core i5 3450 Ivy Bridge 3.1 GHz 22nm 6MB Quad-C
Minni Borðtölva DDR3 1600MHZ 16GB (2x8GB) G skill Ares
Harður diskur 3.5 2 TB Sata3 Seagate Barracuda 7200 202 (er með fleiri diska)
Geisladrif DVD skrifari Samsung 22X
Setti einnig í hana C disk sem er Solid-state diskur keyptur lok árs 2012.

Endilega komið með komment á það hvaða hlutir eru bestir fyrir svöna tölvu.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Tiger »

Hvaða skjákort?
Mynd

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Palm »

Tiger skrifaði:Hvaða skjákort?
Núverandi skjákort:
Skjákort - PCI - ATi Club3D HD7750 1024MB GDDR5 - 303
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af MrSparklez »

Palm skrifaði:Hér er núverandi tölva:

Kassi á aflgjafa - Fractal DEsgin Arc Midi tower.
AFlgafi - 650w - Realpower RP650 ECO Silent EUp ATX
Móðurborð - Intel 1155 ASUS P8Z77-V LX ATX DDR3 - 303
Örgjörvi - 1155 - Intel Core i5 3450 Ivy Bridge 3.1 GHz 22nm 6MB Quad-C
Minni Borðtölva DDR3 1600MHZ 16GB (2x8GB) G skill Ares
Harður diskur 3.5 2 TB Sata3 Seagate Barracuda 7200 202 (er með fleiri diska)
Geisladrif DVD skrifari Samsung 22X
Setti einnig í hana C disk sem er Solid-state diskur keyptur lok árs 2012.

Endilega komið með komment á það hvaða hlutir eru bestir fyrir svöna tölvu.
Þetta er í rauninni það eina sem ég sé þess virði að uppfæra á þessari tölvu.
http://www.computer.is/vorur/7791/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/intel-core-i7-3770k-35ghz-22nm-8mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Tiger »

Þetta er nú bara ágætis vél. Eins og Sparklez segir er örgjörvin eitthvað sem má uppfæra, svo ef þú vilt hot swapble diska þá fá sér nýjan turn t.d.Corsair Obsidan 800D og jafnvel annan SSD í raid0 fyrir stýrikerfi og forrit og þú ert kominn með helvíti fína vél.
Og ef þú ert með myndirnar geymdar á 7200 diskunum, spurning að fá sér nokkra og fara í Raid5, en gætir þurft að uppfæra afgjafan.
Mynd

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Palm »

Eru minnin ekkert hraðvirkari í dag eða ætti ég ekki að vera með mun meira minni í tölvunni í dag?

Hvað tekur móðurborðið mikið minni?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Tiger »

Palm skrifaði:Eru minnin ekkert hraðvirkari í dag eða ætti ég ekki að vera með mun meira minni í tölvunni í dag?

Hvað tekur móðurborðið mikið minni?
16GB er meira en nóg fyrir lightroom og Photoshop. Og í practís þá finnuru lítinn mun á 1600MHz og 2133MHz minni svo sem.

Þetta móðurborð tekur 32GB.
Mynd

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Palm »

Hvað eru bestu tölvukassarnir (turn) ef ég vil geta skipt út diskum og einnig hafa marga diska í tölvunni.
Er í dag með 4 eða 5 diska en væri gott að geta verið með fleiri.
Hvar er hagstæðasta verðið?

Hvaða skjákort eru best fyrir myndvinnslu í dag - það sem ég er með í dag er stundum að haga sér eitthvað skrítið.

Hvert er best að fara til að fá aðstoð við að setja saman tölvu?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af littli-Jake »

Palm skrifaði:Hvað eru bestu tölvukassarnir (turn) ef ég vil geta skipt út diskum og einnig hafa marga diska í tölvunni.
Er í dag með 4 eða 5 diska en væri gott að geta verið með fleiri.
Hvar er hagstæðasta verðið?

Hvaða skjákort eru best fyrir myndvinnslu í dag - það sem ég er með í dag er stundum að haga sér eitthvað skrítið.

Hvert er best að fara til að fá aðstoð við að setja saman tölvu?
Minnir að Thermaltake V9 geti tekið 8-10 diska ef menn vanda sig.

Veit ekki nægilega mikið um myndvinslu til að tala um skjákort. Hélt að það þirfti ekkert sérstakt kort í það :oops:
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Zorglub »

Myndvinnsla og myndvinnsla er náttúrulega ekki sami hluturinn. Sjoppið virkar tildæmis vel á minni tölvu en ef ég keyri batch á 100-200 myndir eða er að föndra með 30 ramma panoramamynd þá þíðir ekkert annað en að fara að gera eitthvað annað á meðan rellan er að vinna :lol:
Þannig að þörfin á uppfærslu fer alveg eftir hvað þú ert að gera.
Hinsvegar er grunnurinn að allri myndvinnslu góður kvarðaður skjár, það þíðir ekkert að selja fólki myndir sem líta svo allt öðruvísi út á prenti heldur en á skjánum ;)
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Palm »

Skiptir meira máli að það sé hægt að skipta út diskum í tölvukassanum en það sé margir.
Væri samt fint það væru ca 6 diskar sem kæmumst.

Hvaða kassar eru bestir og hvar fást þeir.

Já ég er að tala um alvöru myndvinnslu og videovinnslu - þar sem er verið að vinna með mikið magn og stórar skrár og klippa til video efni.
Hvaða skjákort eru best í það?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Sallarólegur »

Eins og Zorg bendir á hérna fyrir ofan, þá skiptir skjárinn töluvert miklu máli. Vilt frekar uppfæra skjá heldur en þessa vél ef þú ert með einhvern TN panel.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af littli-Jake »

http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... tDf8#t=428" onclick="window.open(this.href);return false;

Verður varla mikið einfaldara en þetta
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með myndvinnslutölvu

Póstur af Zorglub »

Hagstæðast hjá þér væri að finna notað 570/580 kort, það er fínt í vinnsluna.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Svara