Windows tók allt í einu upp á því að þegar maður ætlar að gera "í" (og alla aðra stafi sem hafa kommu), þá kemur þetta "´´i", er búinn að vera reyna finna þetta á netinu en ekkert fundið ennþá.
Er með :
W7 pro
Office 2013
og fleirri forrit.
Einhverjar hugmyndir hvað þetta gæti verið ?
Smá vandamál með stafi sem hafa kommu
Re: Smá vandamál með stafi sem hafa kommu
prófaðu að ýta á alt+shift þegar þetta gerist, hugsanlegt að þú hafir skipt um tungumála layout á lyklaborðinu og ef þú ert inní tilteknu forriti þegar þú gerir það, þá gerist það ekki system-wide heldur bara í tilteknu forriti.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Smá vandamál með stafi sem hafa kommu
Er þetta svona í öllum forritum? Þú ert pottþétt með stillt á íslenskt lyklaborð?
Annars hef ég séð að keyloggerar geta valdið þessu dæmi. Ekkert endilega ástæða til paranoju en ég myndi allavega hafa það í huga og skanna tölvuna þokkalega ef það er ekki önnur augljósari ástæða.
Annars hef ég séð að keyloggerar geta valdið þessu dæmi. Ekkert endilega ástæða til paranoju en ég myndi allavega hafa það í huga og skanna tölvuna þokkalega ef það er ekki önnur augljósari ástæða.
Re: Smá vandamál með stafi sem hafa kommu
mögulegt að þú sért með Keylogger vírus , eða einhver sett upp Keylogger á tölvunni hjá þér, prufaðu að opna task manager og vera með notepad opið líka og byrjaðu á að killa processum sem þú þekkir ekki og reyndu að gera kommustafi inn á milli í notepad, sjáðu hvort það lagist ekki við að killa einhverju processinu
Re: Smá vandamál með stafi sem hafa kommu
Keyrðu ComboFix á vélina, það lagar þetta.
Hérna eru nánari upplýsingar um hvað er að http://www.bleepingcomputer.com/forums/ ... t-problem/" onclick="window.open(this.href);return false;
Og hérna er svo linkur á ComboFix http://www.bleepingcomputer.com/download/combofix/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna eru nánari upplýsingar um hvað er að http://www.bleepingcomputer.com/forums/ ... t-problem/" onclick="window.open(this.href);return false;
Og hérna er svo linkur á ComboFix http://www.bleepingcomputer.com/download/combofix/" onclick="window.open(this.href);return false;