Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Nú er að fara að útskrifast úr menntaskóla og er búinn svona sirka að ákveða í hvaða nám ég ætla, það sem kemur til greina er annað hvort rafmagns- og tölvuverkfræði eða tölvunarfræði. Það sem ég er að pæla er hver munurinn er á náminu í HÍ og HR, hvor er betri og hver hefur meiri möguleika á góðu skiptinámi og atvinnumöguleikum. kostir gallar?
Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Leitaðu hér á spjallinu og þú munt finna amk 10 þræði með nákvæmlega sömu spurningu og slatta af fínum svörum ;-)
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Háskóladagurinn er á laugardaginn í HÍ. Mæli með því að mæta þangað og skoða það sem vekur áhuga þinn.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Árið í HÍ kostar 80 þúsund, en 380 þúsund í HR, ætli það sé ekki meginmunurinn.
Hef heyrt því fleygt að tölvunarfræði í HÍ sé meira stærðfræðimiðuð.
Hef heyrt því fleygt að tölvunarfræði í HÍ sé meira stærðfræðimiðuð.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
sennilega líka meira fræðileg. Allt á kafi í "rökstuddri forritun".. Annars miðast sennilega flestSallarólegur skrifaði:Árið í HÍ kostar 80 þúsund, en 380 þúsund í HR, ætli það sé ekki meginmunurinn.
Hef heyrt því fleygt að tölvunarfræði í HÍ sé meira stærðfræðimiðuð.
við hvað þú ætlar að læra. Svo er ekkert vitlaust að fara inna síðurnar og skoða kúrsana, þá
finnuru kannski fyrir því hvort þér finnst meira spennandi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Háskóladagurinn er sameiginlegt fyrirbæri flest allra, ef ekki allra, háskóla Íslands.KermitTheFrog skrifaði:Háskóladagurinn er á laugardaginn í HÍ. Mæli með því að mæta þangað og skoða það sem vekur áhuga þinn.
Hér má finna hvar er hægt að kynna sér hvern skóla fyrir sig (á höfuðborgasvæðinu):
http://www.haskoladagurinn.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
- Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands verða með námskynningu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands.
- Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói.
- Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð háskólanna í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík.
- Listaháskóli Íslands verður með kynningu á námsbrautum sínum í Þverholti 11.
Svo eru gjaldlausar rútuferðir milli HÍ, HR og LHÍ.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Já, ég var eitthvað sofandi þegar ég skrifaði þetta. AfsakiðManiO skrifaði:Háskóladagurinn er sameiginlegt fyrirbæri flest allra, ef ekki allra, háskóla Íslands.KermitTheFrog skrifaði:Háskóladagurinn er á laugardaginn í HÍ. Mæli með því að mæta þangað og skoða það sem vekur áhuga þinn.
Hér má finna hvar er hægt að kynna sér hvern skóla fyrir sig (á höfuðborgasvæðinu):
http://www.haskoladagurinn.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
- Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands verða með námskynningu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands.
- Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói.
- Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð háskólanna í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík.
- Listaháskóli Íslands verður með kynningu á námsbrautum sínum í Þverholti 11.
Svo eru gjaldlausar rútuferðir milli HÍ, HR og LHÍ.
En ég mæli með því að mæta. Ég gerði það á sínum tíma og gerbreytti hugmyndum mínum og ég fór aðra braut en ég taldi mig vilja fara.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur
Minnsta málið Setti þetta nú bara inn fyrir þá sem nenna ekki að kynna sér þetta, var ekki að skjóta á þig neitt sérstaklega, kannski smáKermitTheFrog skrifaði: Já, ég var eitthvað sofandi þegar ég skrifaði þetta. Afsakið
En ég mæli með því að mæta. Ég gerði það á sínum tíma og gerbreytti hugmyndum mínum og ég fór aðra braut en ég taldi mig vilja fara.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."