Er eitthvað númer eða netfang sem hægt er að hafa samband við fyrir upplýsingar um þessi dýr og hvort hægt sé að fá leyfi til að flytja svona inn? eins og hjá Dýraeftirlitinu eða yfirdýralækni.
Annars, vitiði til þess að að fólk hafi átt svona hér á landi ef svo er hvernig hefur það gengið?
Plushy skrifaði:Þar sem dýralæknar sem sérhæfa sig í þessum dýrum blása á sögusagnir ofl. skemmtilegt.
Og það er enginn dýralæknir hérlendis sem sérhæfir sig í þessari tegund né neinu sem að talist getur skylt þessum dýrum. Ef eitthvað kemur fyrir ertu að mestu leyti á eigin vegum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Plushy skrifaði:Þar sem dýralæknar sem sérhæfa sig í þessum dýrum blása á sögusagnir ofl. skemmtilegt.
Og það er enginn dýralæknir hérlendis sem sérhæfir sig í þessari tegund né neinu sem að talist getur skylt þessum dýrum. Ef eitthvað kemur fyrir ertu að mestu leyti á eigin vegum.
Já það er einmitt enn eitt vandamálið
Annars á þetta kvikindi að vera orðið mjög vinsælt í USA, selt í gæludýrabúðum og verslunarmiðstöðvum um land allt. Yrði gaman að sjá þá í kringlunni svífandi um