endalaust driver crash (gtx 670)

Svara
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af worghal »

Sælir.
er núna í dag búinn að vera að vandræðast með endalaust crash í drivernum hjá mér.
ég er búinn að uppfæra driverinn í nýjasta og það gerði ekkert svo ég uppfærði í nýrri beta driver, það gerði ekkert og svo kom nýrri driver áðan sem ég setti upp og hann gerði heldur ekkert.

þegar ég reyni að benchmarka kortið þá er eins og það detti bara úr sambandi :(

Mynd

what to do?

kortið er í ábyrgð hjá tölvutækni.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af GullMoli »

Hljómar eins og gallað kort, er þetta nýbyrjað að ske?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af oskar9 »

ég hélt það væru bara driver issues hjá AMD samkvæmt sumum hérna :lol:

Annars er líklega best að kíkja með það í tölvutækni fyrst það er í ábyrgð, þ.e.a.s ef google finnur ekkert sem getur hjálpað þér
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af worghal »

GullMoli skrifaði:Hljómar eins og gallað kort, er þetta nýbyrjað að ske?
þetta byrjaði bara í morgun.
spurning um að kíkja með það á morgun í tölvutækni.
láta þeir mann fá lánskort á meðan kortið er í athugun ? :?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af Plushy »

worghal skrifaði:
GullMoli skrifaði:Hljómar eins og gallað kort, er þetta nýbyrjað að ske?
þetta byrjaði bara í morgun.
spurning um að kíkja með það á morgun í tölvutækni.
láta þeir mann fá lánskort á meðan kortið er í athugun ? :?
Ættu að gera það, sambærilegt kort og þú ert með, en aðeins ef viðgerðin tekur langan tíma (1 vika+ minnir mig) t.d. ef að það þarf að senda kortið út.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af mercury »

Pétur og félagar hjá tölvutækni eru toppmenn þegar kemur að svona löguðu. þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af því..
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af MrSparklez »

Ég myndi giska á aflgjafann, eða að þetta sé bara einfaldlega gallað kort.
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af tveirmetrar »

Er ekki alltaf fyrsta skrefið að skella öðru korti í og sjá þannig hvort það sé annar vélbúnaður að valda?
Leiðinlegt að fara með í RMA án þess að vera allavega búinn að prófa það... Getur líka tekið svo langann tíma.
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af Hnykill »

Ég sá svona einu sinni eftir að ég uppfærði DX.. ertu búinn að DL nýjasta DX og láta Win Update keyra sig í gegn ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af worghal »

Hnykill skrifaði:Ég sá svona einu sinni eftir að ég uppfærði DX.. ertu búinn að DL nýjasta DX og láta Win Update keyra sig í gegn ?
búinn að uppfæra allt en enþá crashar þetta.
er ekki með annað kort til að prufa hvort þetta sé eitthvað annað, en þar sem kortið er í ábyrgð hjá tölvutækni þá er besta lausnin í augnablikinu að fara bara með það til þeirra.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af Hnykill »

jahh.. ég er á Akureyri, gæti lánað þér kortið mitt til að prófa þetta ef þú værir hér.. samt.. er þetta nýtilkomið vandamál ? bara þegar þú reynir á kortið ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af worghal »

Hnykill skrifaði:jahh.. ég er á Akureyri, gæti lánað þér kortið mitt til að prófa þetta ef þú værir hér.. samt.. er þetta nýtilkomið vandamál ? bara þegar þú reynir á kortið ?
Yup, byrjadi bara i gaermorgun og thetta gerist bara thegar eitthvad er ad gerast. Youtube, jafnvel facebook.
En eg nae ad framkalla thetta i hvert skipti sem eg reyni a kortid.
Thad er lengra a milli crashes ef ad youtube er ekki opid og gerist naestum alltaf thegar eg fer a facebook tabinn eftir ad hafa ekki opnad hann i soldinn tima.

EDIT: fór í dag með kortið í tölvutækni og þeir tóku við því og ég fékk lánskort. (gtx 480)
ég er ekki að fá nein af þessum crash vandamálum með þessu korti :happy

nú er bara að bíða eftir niðurstöðu frá þeim í tölvutækni :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af Swanmark »

Sama vandamál hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=59754" onclick="window.open(this.href);return false;
read all about it :p
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af worghal »

Swanmark skrifaði:Sama vandamál hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=59754" onclick="window.open(this.href);return false;
read all about it :p
var búinn að lesa þetta, en ég þarf ekki að díla við tölvulistann :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af Swanmark »

worghal skrifaði:
Swanmark skrifaði:Sama vandamál hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=59754" onclick="window.open(this.href);return false;
read all about it :p
var búinn að lesa þetta, en ég þarf ekki að díla við tölvulistann :D
:happy
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af worghal »

Þvílíkir snillingar :D
Varla komin vika og ég er kominn međ nýtt kort :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af mercury »

670 eða einhvað annað ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af worghal »

mercury skrifaði:670 eða einhvað annað ?
Fékk Asus GTX770 Direct CU II :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af Saber »

Þetta kallar maður þjónustu
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: endalaust driver crash (gtx 670)

Póstur af mercury »

worghal skrifaði:
mercury skrifaði:670 eða einhvað annað ?
Fékk Asus GTX770 Direct CU II :happy
glæsielgt. Tölvutækni má eiga það. tipp topp þjónusta.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara