Ég notaði þetta á gamla Galaxy S (i9000) símanum mínum og fílaði þetta í drasl. Þetta var mun nær stock android en samsung dæmið sem mér fannst jákvætt. Ég fékk nýja uppfærslu þó svo að samsung væru hættir að búa til ný build fyrir símann og hann varð mun hraðari fyrir vikið.
Svo henti þetta út öllu "Samsung Apps" dótinu sem var líka fínt að losna við svo það væri ekki fyrir mér.
En ég var einmitt að skoða þetta CM og finna eitthvað stable rom fyrir GT-S5830i (galaxy ace) vinnusímann minn.. - ég fann ekki neitt nógu stöðugt fyrir daily usage..
mikilvægt að þú lesir þér vel til um reynslu annara á símanum þínum og CM/custom roms..
gullielli skrifaði:En ég var einmitt að skoða þetta CM og finna eitthvað stable rom fyrir GT-S5830i (galaxy ace) vinnusímann minn.. - ég fann ekki neitt nógu stöðugt fyrir daily usage..
mikilvægt að þú lesir þér vel til um reynslu annara á símanum þínum og CM/custom roms..
Prófaðirðu það eða voru aðrir bara með svo slæma reynslu að þú lagðir ekki einu sinni í það? Bara pæling þar sem kærastan á svona síma sem er alveg horror líka með standard rom (sem er auðvitað frosið við eitthvað eldgamalt Android).
ég lagði ekki í að prófa þar sem annað hvort virkaði ekki allt (eins og 3g/data eða cameran) eða ekki nógu stable og þar fram eftir götunum - sum mods voru stöðug en þá virkaði ekki eitt og annað sem ég þarf á að halda
Ég mæli eindregið með því. Notaði það á SGS2-inum mínum og var mjög sáttur, og var búinn að setja það upp á Nexus 5-inn bara nokkrum klukkutímum eftir að ég fékk hann. Er bara að bíða eftir að það komi útgáfa fyrir Asus Transformer Pad-inn minn svo ég geti sett CM á hann líka!
PCFractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit SímiOnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1] TabletNexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Er að nota CM 10.1.3 á Galaxy S2 símanum mínum og er mjög ánægður með það. Prófaði nýrri útgáfu en mæli endregið með að nota Stable útgáfur til að lossna við sem flesta bögga.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
var að spá í að skella þessu í minn s2 https://download.cyanogenmod.org/?device=i9100" onclick="window.open(this.href);return false; ætti ég ekki að taka stable skránna ??
og getur einhver bent mér á góðar leiðbeiningar, síminn minn er ekki rootaður..
Ég er að runna CM 11 á Xperia SPinum mínum og er mikið að pæla í því að "downgrade-a" í moddað Sony distro frekar. Allskyns "quirks" sem bögga mann í CM, sem dæmi er myndavélarforritið ógeðslega basic og myndavélatakkinn á símanum virkar ekki.