ÓE: Wifi extender/repeater Net yfir rafmagn

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
nonnijo
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 12:21
Staða: Ótengdur

ÓE: Wifi extender/repeater Net yfir rafmagn

Póstur af nonnijo »

Daginn,

Óska eftir Wifi range extender/repeater eða þráðlausan access punkt. Þarf að framlengja Wifi net. EInnig langar mig að athuga með Net yfir rafmagn sett.

Takk, JJ
Svara