Nvidia TITAN vs. GTX 780 Ti OC

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nvidia TITAN vs. GTX 780 Ti OC

Póstur af Templar »

Sælir

Ég var með TITAN (til sölu) í rigginum, er núna með GTX 780 Ti OC sem er non reference kort, auka græjur (cappar) fyrir xtreme OC og keyrir kortið á 1080MHz standard í boost en í mínu tilfelli er það að fara í 1149MHz sjálft, Titan kortið fór alltaf vel yfir 1000MHz vantskælt. Ti OC kortið er ekki vatnskælt því eldri blokk passar ekki á það en það koma blokkir núna í feb frá EK t.d. kemur kannski meira út úr sjálfvirkt við betri kælingu.

Pælingar varðandi TITAN vs. 780 Ti OC
1. Ekki séns að "finna" mun á kortunum en pottþétt að hann mælist eins og sést alls staðar.
2. Minnisnotkunin í t.d. World of Tanks er upp í 2GB og því á 780 Ti kortinu aðeins 1GB eftir, ef þú minimize-ar leikinn þá losnar strax 1GB í minni sem hleðst svo strax inn þegar þú maxar aftur, mjög dýnamísk notkun greinilega en 3Mb er bara kjaftæði, Ti hefði átt að fá 6GB eins og Titan.
3. Ti kortið hitnar aðeins meira en Titan, er að fá svipaða temps á Ti með öflugri 3 viftu kælingu vs. stock kæling á TITAN, greinilegt að Ti yields hafa verið lægri en TITAN en Nvidia með svo góða stjórn á markaðnum að þeir geta hent út svona kubbum bara eins og hentar og lekið svo incremental uppfærslum eins og Ti til að halda specca krúnunni þegar þeir hafa safna nóg af high end yields kubbum.
4. Ti OC notar 2x 4rása 12v vs. 3+4 rásir á Titan.
5. Titan er mikið flottara nafn en Ti :) hefði viljað sjá 2 kjarna kort, ótrúlegt hvað t.d. 690 er enn að gera svakalega góða hluti.
Last edited by Templar on Sun 09. Feb 2014 23:54, edited 1 time in total.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia TITAN vs. GTX 780 Ti OC

Póstur af Garri »

Spurning að leiðrétta þetta með mb yfir í gb?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia TITAN vs. GTX 780 Ti OC

Póstur af Fletch »

hefðir átt að fá þér reference kort, hefði blokkin þá ekki passað?

ég er með mitt Ti vatnskælt og með core á ca +300

hæsta temp sem ég hef séð í gaming er 47°C
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia TITAN vs. GTX 780 Ti OC

Póstur af Templar »

Fletch skrifaði:hefðir átt að fá þér reference kort, hefði blokkin þá ekki passað?

ég er með mitt Ti vatnskælt og með core á ca +300

hæsta temp sem ég hef séð í gaming er 47°C
Það er fjandi gott temp og verulega gott OC, tæplega 30% aukning á core, munar um minna!! Því miður hefði blokkin ekki passað heldur á Ti reference en nóg til að blokkum í dag á þau kort en ég bíð í voninni að EK komi með blokk handa mér seinna í þessum mánuði, munar ekkert smá svakalega að vatnskæla þetta. Hvernig vatnskælingu ertu með?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia TITAN vs. GTX 780 Ti OC

Póstur af Fletch »

Er með xspc 780
http://www.frozencpu.com/products/22286 ... 9c661s2133" onclick="window.open(this.href);return false;

Passar á Titan / 780 / 780 Ti reference kort

Er svo með 2×360mm rads ( cpu í sömu loop)
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara