Sælir drengir og stúlkur,
Ég er með 2 skjái tengda við vélina mína og vantar 3. inn, hef bara
2 tengi á skjákortinu svo ég var að skoða USB skjákort fyrir 3. skjáinn.
Er þetta eitthvað að virka?
http://tl.is/product/usb3-skjakort-i-dvi-eda-vga-skja" onclick="window.open(this.href);return false;
-MH
3 skjáir
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: 3 skjáir
Gætir líka tjékkað á Eyefinity með AMD skjákorti
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: 3 skjáir
Er það ekki eitthvað high-end stuff? Þarf bara eitthvað simple, spila enga tölvuleikiJohnnyX skrifaði:Gætir líka tjékkað á Eyefinity með AMD skjákorti
á þessu, vantar þennan skjá bara til að geta fylgst með gjaldmiðlagröfum.
-MH
Re: 3 skjáir
Getur fengið þér hræódýr skjákort sem styðja 3 skjái, HD57xx og 58xx línurnar gera það og hægt að kaupa slík kort notuð á 10-15k.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
