Er í vandræðum með firewire kortið mitt. Eftir að ég setti inn SP2 þá detectar vélin mín kortið en ég get ekki notað það. Er búinn að skoða þó nokkuð af síðum þar sem fólk er í svipuðum vanda(SP2 hægir á kortinu hjá þeim o.s.f.v) Er einhver hérna sem hefur hugmynd um hvað sé hægt að gera í þessu máli.....??