Hvað á að gera við Apple TV 2

Svara
Skjámynd

Höfundur
kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Hvað á að gera við Apple TV 2

Póstur af kusi »

Sælinú,

Þannig er mál með vexti að ég er með Apple TV 2 með firmware 4.4.4, jailbreakað og með ATV Flash Black uppsett. Boxið nota ég fyrir Netflix og Plex.

Núna í Janúar hætti Netflix að virka þannig að þegar ég opna Netflix stoppar það á "Accessing Netflix...". Ég næ samt að browsa efnið sem birtist efst á skjánum og jafnvel spila það en kemst ekki inn í aðalvalmynd Netflix appsins. Mér skilst eftir smá gúgl að þetta sé vegna breytinga hjá Netflix og að eina lausnin sé að uppfæra firmwareið í Apple TV-inu.

Þá vandast málið. Ef ég geri það þá missi ég jailbreakið... Spurningarnar mínar eru því:
1. Er hægt að uppfæra firmwareið án þess að þurfa að jailbreaka aftur?
2. Væri það vænlegri kostur að uppfæra firmwareið og ekkert endilega jailbreaka heldur nota frekar Plex Connect?

Er einhver hér með svipað vandamál eða reynslu af þessu?

freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera við Apple TV 2

Póstur af freeky »

Uppfærir í 5.3 og jailbreak-ar með seasonpass.

Hætta síðan plex bullinu og settu XBMC í staðin.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera við Apple TV 2

Póstur af Tiger »

freeky skrifaði:Uppfærir í 5.3 og jailbreak-ar með seasonpass.

Hætta síðan plex bullinu og settu XBMC í staðin.
Plex bull? Miklu betra á APTV en XBMC.

En bara uppfæra alveg og nota plex connect? Smá föndur fyrst en síðan smooth as silk. Er með mitt APTV3 þannig og var með Netflix og HuluPlus líka en hætti með það, ekkert mar sem höfðar til mín.
Mynd
Svara