Get ekki fært file í XP

Svara

Höfundur
daddara
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 02. Feb 2014 18:23
Staða: Ótengdur

Get ekki fært file í XP

Póstur af daddara »

Góðan Dag,

Vandamálið mitt er það að ég get ekki lengur fært skjöl á milli mappa og ekki á utanáliggjandi harðan disk. Svo reyndi ég að setja upp Itunes og fékk þessi skilaboð: "Service 'Apple Mobile Device' failed to start. Verify that you have sufficient privileges to start system services" Ég veit ekki hvort þetta sé tengt eða ekki.

Ég er ekki tölvugrúskari en tölvan er frá 2006 og keyrir Windows XP pro og er ég pottþétt skráður sem administrator. Windows firewall er í gangi og ég nota avast! Antivirus ef það gagnast eitthvað.

Ég hef eitthvað prufað að setja upp registry án árangurs.

Ef þið vitið hvað er að væri gull að fá aðstoð :)
Svara