Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Svara
Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af FuriousJoe »

Sælir strákar, er að uppfæra á morgun og er áttavilltur.

nVidia GTX 760OC eða ATI R9 270X ?

Ég ætlaði að fá mér R9 270X en svo hef ég nánast allstaðar séð að 760OC kortið séi muuun meira fyrir peninginn, einhver sem þekkir þetta út í gegn ?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af MrSparklez »

Fyrir þennann pening 760 aaaalla leið, er að performa aðeins verr heldur en R9 280X.

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af Palligretar »

Fyrir gaming mæli ég með 760OC eða 770.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af MuGGz »

Ég er með MSI 760 TF kort og það er að performa ótrúlega fyrir peninginn!
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af mind »

But at an average of 94% of the GTX 760’s performance
760 kortið er mjög sterkt leikjakort og 270X er rétt fyrir neðan það.
Verðmunurinn í þessum verðflokk er eðlilegur fyrir afkastamun, hvoru tveggja af þessum kortum myndi þjóna þér vel.
Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af billythemule »

760 hefur staðið sig betur í þeim fjölda benchmarks sem ég hef séð. Hinsvegar, er munurinn á kortunum ekki mikill í flestum tilvikum. Mig minnir að 760 hafi ca. 10% yfirburði, gæti haft rangt fyrir mér. Ég skellti mér á AMD kortið því mig langar að sjá hvernig Mantle virkar hjá þeim. Það ætti að detta inn hjá Battlefield 4 mjög fljótlega þegar ég fæ driverana í hendurnar en það sem hefur verið sýnt hingað til lofar mjög góðu. Ég er að vonast til að sjá það í fleiri leikjum seinna meir eins og t.d. Starcraft 2 því að það myndi lækka CPU overhead all svakalega og gera þreytandi CPU flöskuhálsa hjá mér að engu (er að nota i5 ivy 4.4GHz). AMD kortið er aðeins ódýrara þannig að þú ert alveg að fá þitt fyrir penginginn og kortið keyrir mjög hljóðlátt (það sem er til sölu hjá att.is).

Svona til viðbótar þá nota ég 2 skjái og var í eilífum vandræðum að láta þá virka með mismunandi refresh rates án þess að leikir lögguðu á gamla nVidia kortinu mínu. Ég held að vandamálið hafi verið það að skjáirnir voru með mismunandi sync polarity sem nVidia kort eiga í smá vandræðum með. Það er mögulegt að gera custom resolution með öðru sync polarity svo lengi sem skáirnir styðja það. Fyrir AMD þá skiptir þetta ekki máli.

Kannski lofa ég AMD rosalega góðu en það bara hentar mér betur ATM.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af Hnykill »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=59243" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

Póstur af FuriousJoe »

Ég datt í GTX 760OC kortið frá Gigabyte, og er bara ástfanginn af þessu.

Fyrsta skipti sem ég tými að kaupa mér svona flott kort ;)

Smellti í Thermaltake Water 3.0 í leiðinni til að dekra aðeins meira við mig.

Takk fyrir hjálpina strákar, sá flest allstaðar þessa niðurstöðu að GTX760 væri virkilega gott fyrir peninginn og í öllum tilfellum betri kostur en ATI kortið sem ég var að bera það saman við.

Mjög sáttur!
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Svara