best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Svara

Höfundur
hristingur
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 18:30
Staða: Ótengdur

best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af hristingur »

er með 3 ara tölvu sem hefur held eg einusinni farið i rykhreinsun, hvar mæliði með að fara með í rykhreinsun, er á höfuðborgarsvæðinu , :D
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af rapport »

Góð spurning, hvað tekur svona almennt langan tíma og hverjir eru að bjóða upp á þetta...?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af vesley »

Veit að Tölvutek gerði þetta allavega einu sinni, bara að rykhreinsa ætti nú ekki að taka nema örfáar min, en ef það á að skipta um kælikrem í leiðinni myndi ég segja 30min max
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af GuðjónR »

Gera sjálfur!
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af Sydney »

GuðjónR skrifaði:Gera sjálfur!
Algjörlega, mæli með því að fjárfesta í loftpressu frekar en að kaupa loft í brúsa. Brúsarnir eru algjörlega kraftlausir. Svo er alltaf gott að eiga loftpressu í bílskúrnum.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af Black »

Sydney skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Gera sjálfur!
Algjörlega, mæli með því að fjárfesta í loftpressu frekar en að kaupa loft í brúsa. Brúsarnir eru algjörlega kraftlausir. Svo er alltaf gott að eiga loftpressu í bílskúrnum.
en eins og svo oft áður hefur komið í umræðuna að það er töluvert rakara loft í loftpressu og myndast raki í loftkútnum fyrir pressuna sem getur valdið rakaskemmdum á raftækjum. allavega hafa það í huga ef þið eruð að nota loftpressur,
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af mercury »

Black skrifaði:
Sydney skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Gera sjálfur!
Algjörlega, mæli með því að fjárfesta í loftpressu frekar en að kaupa loft í brúsa. Brúsarnir eru algjörlega kraftlausir. Svo er alltaf gott að eiga loftpressu í bílskúrnum.
en eins og svo oft áður hefur komið í umræðuna að það er töluvert rakara loft í loftpressu og myndast raki í loftkútnum fyrir pressuna sem getur valdið rakaskemmdum á raftækjum. allavega hafa það í huga ef þið eruð að nota loftpressur,
myndast alltaf raki þegar lofti er þjappað... kemst ekkert hjá því. en þú getur aftur á móti verið duglegur að tappa rakanum af pressuni gerir það ekki á brúsanu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
hristingur
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 18:30
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af hristingur »

okei en eg bara kann ekkert að opna fartölvuna mina og treysti mer ekki i það hef reynt það aður... veit að þeir taka tölvuna væntanlega inn og fæ hana liklega næsta dag en bara hvar get eg farið með þetta eitthver sem veit ? :)
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af GullMoli »

Black skrifaði:
Sydney skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Gera sjálfur!
Algjörlega, mæli með því að fjárfesta í loftpressu frekar en að kaupa loft í brúsa. Brúsarnir eru algjörlega kraftlausir. Svo er alltaf gott að eiga loftpressu í bílskúrnum.
en eins og svo oft áður hefur komið í umræðuna að það er töluvert rakara loft í loftpressu og myndast raki í loftkútnum fyrir pressuna sem getur valdið rakaskemmdum á raftækjum. allavega hafa það í huga ef þið eruð að nota loftpressur,
Kannski ef þú ert með hana í gífurlega röku umhverfi, ekkert svo mikill raki innandyra hérna heima. Annars þarf náttúrulega að tappa vatninu af daglega eða annan hvern dag helst ef þetta eru dælur í einhverri notkun.

Getur verið ágætt að sprauta smá í pappír fyrst, ef þú hefur áhyggjur af rakanum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: best að fara með tölvu í rykhreinsun?

Póstur af littli-Jake »

hvernig fartölva er þetta?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara