Ryk og kælikrem
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Staða: Ótengdur
Ryk og kælikrem
Tók smá hreingerningu í gær á servernum mínum. Dustaði rykið úr kæliplötum, örgjörfavitum og setti svo nýtt thermal paste. Hefði ekki trúað að þetta hefði svona mikil áhrif.
Efri línunar sýna örgjörva hita, neðri sýnir hita í kassanum.
Efri línunar sýna örgjörva hita, neðri sýnir hita í kassanum.
Re: Ryk og kælikrem
Vó, þetta eru næstum því 20° munur. Hvað ertu að nota til að logga svona flott línurit?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Staða: Ótengdur
Re: Ryk og kælikrem
http://cacti.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Staða: Ótengdur
Re: Ryk og kælikrem
Er líka með mælingu á hraðanum á viftunum. Mikill munur þar líka:
Græna er kassavifta, gulu eru örgjörfaviftur. Töluvert minni viftuhávaði.-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Ryk og kælikrem
Það borgar sig að gera þetta reglulega.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Ryk og kælikrem
dam samt hvað það hefur verið kominn tími á þetta. Hitinn á örranum mínum er sirka 3-4°c hærri núna en þegar ég setti vélina saman fyrir um 15 mánuðum. Hef að vísu hreinsað filterana nokkrum sinnum og sennilega tvisvar úr vélinni. En cool að fá þetta svona uppsett
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Ryk og kælikrem
Myndi samt giska á að hjá OP hafi örgjörva kælingin ekki setið nógu vel á eða kælikremið 'farið'. Það þarf að vera alveg svakalega mikið ryk til að útskýra svona hitamun á load. Td. ef það er mikið ryk í örgjafakælingunni hjá mér er ég að fá svona max 2-3°c lækkun við að blása úr því.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Staða: Ótengdur
Re: Ryk og kælikrem
Þetta er gömul vél. Ég veit ekki betur en þetta sé í fyrsta sinn sem kælikremið er endurnýjað frá vélin var keypt. Sennilega 2004/2005.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Staða: Ótengdur
Re: Ryk og kælikrem
Það er fleira en ryk og kælikrem sem hefur áhrif á hita:
Er með gamla linux vél með ATI HD4850 skjákorti, viftulaust. Bara við að að uppfæra linux karnann úr 3.10 í 3.13 kólnaði kortið mikið