Sprunga á skjá - Samsung Galaxy

Svara

Höfundur
Sante
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 18. Jan 2014 21:12
Staða: Ótengdur

Sprunga á skjá - Samsung Galaxy

Póstur af Sante »

Hefur einhver reynslu af því að skipta um brotinn skjá á síma sem virðist hafa skekkst við fall?
Skakkur = ef hann liggur á borði með skjáinn niður þá vaggar hann ef maður ýtir hornið uppi til hægri og niðiri til vinstri..

Síminn skekktist örlítið við fall (lenti á horninu) um daginn en hulstrið virðist hafa bjargað honum frá öðrum skemmdum.
Svo nýlega datt hann ca 10 cm niður á borð og við það kom sprunga þvert yfir skjáinn..
Líklega hefur þessi skekkja/snúningur á símanum orsakað spenna á glerinu sem gerði það veikt fyrir smá höggum..

Gæti þessi skekkja/snúningur á rammanum orsakað það að nýr skjár yrði veikur fyrir smá hnjaski?
Er hægt að laga svona skekkju með góðu móti?

Takk takk
Svara