cmd/bat forrit til að telneta router

Svara

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

cmd/bat forrit til að telneta router

Póstur af GTi »

Góðan daginn.

Tengdaforeldrar mínir voru að fá sér Netflix og ég þurfti að telneta routerinn hjá þeim og breyta DNS.
En þegar það er slökkt á honum eða restartað þá detta stillingarnar út. Ég nenni ekki að gera mér ferð í hvert skiptið sem það þarf að stilla. Þannig að ég ætlaði að reyna gera lítið forrit sem gerir þetta bara fyrir þau. En ég er í vandræðum. :baby

En ég skrifa eftirfarandi í cmd:

Kóði: Velja allt

telnet 192.168.1.254
Svo er ég beðinn um username. Ýti á enter.
Svo er ég beðinn um password. Ýti á enter.

Kóði: Velja allt

dns server route...
.... O.s.frv. 
Getur einhver hjálpað mér með þetta?
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: cmd/bat forrit til að telneta router

Póstur af rango »

Er þetta það sem þér vantar?
http://stackoverflow.com/questions/1319 ... -a-command" onclick="window.open(this.href);return false;

Kóði: Velja allt

echo user ... > telnetcmd.dat
echo ... >> telnetcmd.dat

echo exit >> telnetcmd.dat
telnet IP < telnetcmd.dat
del telnetcmd.dat

s.s. JoBaxter
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: cmd/bat forrit til að telneta router

Póstur af tdog »

mundu að gera saveall og þá þarf ekki að setja þetta upp í hvert skipti
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: cmd/bat forrit til að telneta router

Póstur af Lusifer »

Það sem tdog sagði. saveall áður en þú gerir exit og þá ertu solid.
My favorite lake is coffee lake!

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

Re: cmd/bat forrit til að telneta router

Póstur af GTi »

Rango. Ég er ekki alveg að skilja þetta forrit hjá JoeBaxter. Hef aldrei reynt að skrifa forrit áður í þessum stíl.

En ég held alveg örugglega að ég hafi gert "saveall" í fyrra skiptið. Ég kannski geri aðra tilraun og fullvissa mig um að hafa ekki gert það.
Svara