Daginn,
Er að flytja erlendis og var að spá í að selja skjáinn minn, keypti hann fyrir 4 mánuðum i BT.
Þetta er BENQ 27" með innbyggðum hátölurum og kostaði 49.900.-
Ég veit ekki hvað er sanngjarnt fyrir svona notað, en hvernig hljómar 30 þús. ?...er enn í ábyrgð auðvitað.
hérna er lýsing og myndir http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824014300" onclick="window.open(this.href);return false;
er í s: 8209319...til 1.feb
kv. Helgi
4 mánaða skjár til sölu
Re: 4 mánaða skjár til sölu
Er þetta basic 2 ára ábyrgð? og engir dauðir pixlar ?
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
Re: 4 mánaða skjár til sölu
skjárinn enn til ?