Gjafakort - Hljóðfærahúsið

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
gunnaro
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 19:51
Staða: Ótengdur

Gjafakort - Hljóðfærahúsið

Póstur af gunnaro »

Ég er með undir höndum gjafakort frá Hljóðfærahúsinu upp á 12.000 kr. sem ég fékk haustið 2011. Ég er aldrei að fara að nota það, svo að ég væri til í að selja það einhverjum sem hefur not fyrir það.

Verðhugmynd: 10.000 kr.

Það sést ekki á gjafakortinu og það er enn í umslaginu sem fylgdi með. Ég hafði samband við Hljóðfærahúsið til að fullvissa mig um að gjafakort frá 2011 væri jafngilt í dag. Þeir sögðu að það væri í góðu lagi.

Kveðja,
Gunnar
Sími: 8588289 (er staðsettur í miðbæ Rvk)
Svara