Galaxy Gear

Svara
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Galaxy Gear

Póstur af mikkidan97 »

Sælir.

Ég fékk Galaxy Gear "Snjallúrið" í jólagjöf (Þó svo að ég eigi nú ekki S3,S4 né Note 3) og mig langar að vita hvort einhver ykkar hafi fundið leið til að nota úrið án Samsung síma. Ég er sjálfur búinn að activate-a úrið með Samsung síma föðurs míns. Svo slökkti ég bara á bluetooth í úrinu og það þarf aparantly ekki að vera paired með Samsung síma 24/7. Ég er líka búinn að ná að installa apps á því (Candy Crush, ES file explorer, nýtt camera app ofl.) og það er allt gott og blessað, en mig langar líka soldið að vita hvort einhver hafi lesið ehv. staðar hvort það sé hægt að breyta Bluetoothinu í úrinu svo að ég geti sent gögn beint úr non-Samsung símanum mínum í úrið. Ef það hefði ekki verið fyrir þetta helv. compatibility restriction frá Samsung, þá hefði þetta úr verið alveg perfect.
Bananas
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy Gear

Póstur af AntiTrust »

Þetta gæti nýst þér e-ð : http://jeanlucdavid.com/2013/11/install ... gle-nexus/" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara