Vaknaði um daginn við óhljóð í utanáliggjandi WD disk. Fór að tölvunni og ætlaði inn á hann en fékk skilaboð um að hann væri ekki formattaður. Slökkti á honum og kveikti aftur og komst þá inn á hann en hann hafði ennþá frekar hátt. Slökkti á honum aftur og kveikti svo á honum eftir nokkra daga, þá heyrist ekkert óeðlilegt. Var diskurinn að vara mig við? Á hann stutt eftir? Eða var þetta bara e-r tilviljun?
nei það er ekki hægt með utanáliggjandi, en það er komið á hreint að hann er að deyja, er að rífa öll gögnin yfir á annan disk á meðan ég get. Ég keypti 200gig disk áðan með SMART sem sýnir fitness 48%? veit e-r hvað það þýðir?