Bílgræju vesen *Fixed*
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Bílgræju vesen *Fixed*
Sælir
Þannig er mál með vexti að ég á bílgræjur(hátalarar,keilur og magnari) sem ég henti í volvoinn minn og það var Pioneer útvarp í honum, tengdi það og allt virkaði fínt, þetta var nú bara mjög basic og gamalt útvarpstæki en vantaði aux þannig ég keypti mér þetta tæki í elko í dag http://www.elko.is/elko/is/vorur/Biltae ... -150MP.ecp" onclick="window.open(this.href);return false; og ég hendi því í og tengi en heyri bara úr bassakeilunum en ekki úr hátölurunum.
Þetta er bara RCA tengi úr útvarpinu í magnarann fyrir hljóðið, ég er ekki að nota stock hátalarana sem eru í bílnum. En skemmtilega þá virka þeir alveg ef ég tengi þá (Þeir eru með öðruvísi tengi, ekki RCA)
og ef ég svissa í gamla útvarpstækið þá virka hátalararnir mínir og keilurnar alveg fínt.
Hefur einhver glóru eða vit á því hvað er í gangi eða að?
Þannig er mál með vexti að ég á bílgræjur(hátalarar,keilur og magnari) sem ég henti í volvoinn minn og það var Pioneer útvarp í honum, tengdi það og allt virkaði fínt, þetta var nú bara mjög basic og gamalt útvarpstæki en vantaði aux þannig ég keypti mér þetta tæki í elko í dag http://www.elko.is/elko/is/vorur/Biltae ... -150MP.ecp" onclick="window.open(this.href);return false; og ég hendi því í og tengi en heyri bara úr bassakeilunum en ekki úr hátölurunum.
Þetta er bara RCA tengi úr útvarpinu í magnarann fyrir hljóðið, ég er ekki að nota stock hátalarana sem eru í bílnum. En skemmtilega þá virka þeir alveg ef ég tengi þá (Þeir eru með öðruvísi tengi, ekki RCA)
og ef ég svissa í gamla útvarpstækið þá virka hátalararnir mínir og keilurnar alveg fínt.
Hefur einhver glóru eða vit á því hvað er í gangi eða að?
Last edited by JohnnyRingo on Þri 07. Jan 2014 23:13, edited 1 time in total.
Re: Bílgræju vesen
Eru tvö pör af RCA á öðru tækinu en ekki hinu eða eru þau bæði bara með eitt par af RCA?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Bílgræju vesen
Magnarin tengist i RCA tengi, meðan öll hin fjögur hátalarana i bíllin tengist i tengi sem kallast ISO.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Eitt par á báðum.Saber skrifaði:Eru tvö pör af RCA á öðru tækinu en ekki hinu eða eru þau bæði bara með eitt par af RCA?
Magnarinn styður reyndar Front L/R og Rear L/R ég prufaði að svissa þeim þar á milli en ekkert.
Hátalararnir eru tengdir í magnarann.bigggan skrifaði:Magnarin tengist i RCA tengi, meðan öll hin fjögur hátalarana i bíllin tengist i tengi sem kallast ISO.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
JohnnyRingo skrifaði:Eitt par á báðum.Saber skrifaði:Eru tvö pör af RCA á öðru tækinu en ekki hinu eða eru þau bæði bara með eitt par af RCA?
Magnarinn styður reyndar Front L/R og Rear L/R ég prufaði að svissa þeim þar á milli en ekkert.
Hátalararnir eru tengdir í magnarann.bigggan skrifaði:Magnarin tengist i RCA tengi, meðan öll hin fjögur hátalarana i bíllin tengist i tengi sem kallast ISO.
Keyptu spes hátalara magnara fyrir hátalarana, munt ekki sjá eftir því

i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Bílgræju vesen
Getur verið að það hafi verið kveikt á Low pass filter í nýja tækinu?
Ég veit að Pioneer tæki hafa verið með þann möguleika að senda ekkert nema bassa aftur í bíl.
Ég veit að Pioneer tæki hafa verið með þann möguleika að senda ekkert nema bassa aftur í bíl.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Hverninn magnara ertu með?
T.d. á mínum gamla magnara þá þurfti ég að vera með splitter á RCA snúruna til þess að fá hljóð úr
bæði keilu og hátölurum, gæti það verið vandamálið?
Þetta er svona splitter sem ég þurfti.
http://www.qables.com/shop/images/RCA%2 ... %20700.jpg
T.d. á mínum gamla magnara þá þurfti ég að vera með splitter á RCA snúruna til þess að fá hljóð úr
bæði keilu og hátölurum, gæti það verið vandamálið?
Þetta er svona splitter sem ég þurfti.
http://www.qables.com/shop/images/RCA%2 ... %20700.jpg
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Saber skrifaði:Getur verið að það hafi verið kveikt á Low pass filter í nýja tækinu?
Ég veit að Pioneer tæki hafa verið með þann möguleika að senda ekkert nema bassa aftur í bíl.
þetta er örugglega í top 3 mest bögg við uppsetningu á hljóðkerfum .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Þetta er magnarinn http://www.genesis-ice.com/uk-en/produc ... .php?id=12" onclick="window.open(this.href);return false;
Efast samt að þetta sé eitthvað tengt magnaranum, því eins og ég segi þá get ég tengt gamla útvarpstækið og voila allt virkar.
Ætla skoða eins og þið segið hvort það séu bara einhverjar stillingar í gangi á nýja tækinu.
*Edit*
Eftir smá fikt er ég engu nær...
Það voru Highpass stillingar á tækinu, en ef ég er að skilja það rétt þá leyfir það "venjulegu/hærri" tíðnum í gegn og blockar lágtíðnir eða bassa. Þannig það ætti ekki að vera vandamálið.
Efast samt að þetta sé eitthvað tengt magnaranum, því eins og ég segi þá get ég tengt gamla útvarpstækið og voila allt virkar.
Ætla skoða eins og þið segið hvort það séu bara einhverjar stillingar í gangi á nýja tækinu.
*Edit*
Eftir smá fikt er ég engu nær...
Það voru Highpass stillingar á tækinu, en ef ég er að skilja það rétt þá leyfir það "venjulegu/hærri" tíðnum í gegn og blockar lágtíðnir eða bassa. Þannig það ætti ekki að vera vandamálið.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Alltaf ágætt að kíkja í manualinn þegar allt er komið í strand
Búinn að prufa að stilla þetta á Rear/Rear ?
Búinn að prufa að stilla þetta á Rear/Rear ?
- Viðhengi
-
- DEH-150mp.png (63.62 KiB) Skoðað 843 sinnum
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Hmm, ég er ekki að finna þessar stillingar, en þetta hljómar jú eins og lausnin.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Þarft að fara fyrst í Initial Menu Ham
- Viðhengi
-
- initialMenu.png (15.44 KiB) Skoðað 826 sinnum
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: Bílgræju vesen
Snillingur
Núna líður manni eins og aula fyrir að hafa ekki lesið almennilega yfir manualinn, var búinn að lesa aðeins yfir hann, svo vissi ég ekki beint hverju ég var að leita af, hef enga reynslu í að tengja/stilla bílgræjur.
En allavega þúsund þakkir
Núna líður manni eins og aula fyrir að hafa ekki lesið almennilega yfir manualinn, var búinn að lesa aðeins yfir hann, svo vissi ég ekki beint hverju ég var að leita af, hef enga reynslu í að tengja/stilla bílgræjur.
En allavega þúsund þakkir