hjálp með val á íhlutum í vatnskælingu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

hjálp með val á íhlutum í vatnskælingu

Póstur af Jon1 »

jæja ég er að fara til amsterdam og var að hugsa að picka upp nokkra hluti í leiðinni til að stækka við mig í vatnskælingunni

það sem ég er með núna er :
xspc rs360
rasa cpu block (gömlu týpuna)
x2o 750 bayres/pump combo
og svo ætla ég að kaupa xspc gpu block af flech (líkar mjög vel við xspc lookið , það passar vel inní það sem ég er að reyna að gera )

það sem ég er að skoða:
Alphacool NexXxoS UT60 Full Copper 280mm
http://highflow.nl/radiatoren/140mm-140 ... 14177.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Alphacool NexXxoS UT60 Full Copper 420mm
http://highflow.nl/radiatoren/140mm-140 ... 14179.html" onclick="window.open(this.href);return false;

valdir útaf því að þeir eru eitthverjir bestu all range peforming rads sem ég séð , eru til betri fyrir low rpm fans sem ég ætti að skoða ?

búin að vera að skoða hvað þessi pumpa þolir og húnn ætti að höndla 2 rads cpu og gpu block , ætti ég að uppfæra hana ?

nýja cpu block ?
XSPC RayStorm CPU WaterBlock Intel
http://highflow.nl/water-blocks/cpu-blo ... s-int.html" onclick="window.open(this.href);return false;

eitthverjar góðar 140mm SP fans?
ætti ég að hugsa um fan shouds ? breyta þau miklu?

eitthvað meira ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Svara