Besta Linux OS fyrir Plex

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Besta Linux OS fyrir Plex

Póstur af capteinninn »

Er að henda í tölvu til að nota sem Plex server og ég setti upp Ubuntu en þessi gamli jálkur er svoldið hægur.

Er að spá hvort það sé eitthvað annað distro sem ég ætti frekar að vera að nota ?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Besta Linux OS fyrir Plex

Póstur af intenz »

Þú settir upp Ubuntu Server en ekki Desktop, right?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta Linux OS fyrir Plex

Póstur af AntiTrust »

Kemuru ekki til með að þurfa að transkóða neitt?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Besta Linux OS fyrir Plex

Póstur af capteinninn »

intenz skrifaði:Þú settir upp Ubuntu Server en ekki Desktop, right?
Setti reyndar inn Ubuntu desktop.
Er serverinn betri?
AntiTrust skrifaði:Kemuru ekki til með að þurfa að transkóða neitt?
Jú sennilega eitthvað fyrir Android síma sem ég er með en annars nota eiginlega bara tölvur sem ég er að nota fyrir Plexið og það þarf ekki að transkóða það fyrir það. Annars er ég ekki búinn að fara í almennilegar prófanir með transkóðunina. Geri það sennilega á næstu dögum meðan ég er að setja allt upp properly

dabbiso
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 22. Nóv 2006 16:59
Staða: Ótengdur

Re: Besta Linux OS fyrir Plex

Póstur af dabbiso »

hannesstef skrifaði:
intenz skrifaði:Þú settir upp Ubuntu Server en ekki Desktop, right?
Setti reyndar inn Ubuntu desktop.
Er serverinn betri?
AntiTrust skrifaði:Kemuru ekki til með að þurfa að transkóða neitt?
Jú sennilega eitthvað fyrir Android síma sem ég er með en annars nota eiginlega bara tölvur sem ég er að nota fyrir Plexið og það þarf ekki að transkóða það fyrir það. Annars er ég ekki búinn að fara í almennilegar prófanir með transkóðunina. Geri það sennilega á næstu dögum meðan ég er að setja allt upp properly

Ubuntu desktop er líka að keyra gluggaumhverfið, sem tekur smá minni. Ættir ekki að sjá neinn mun á því.
Þú átt eftir að taka eftir því að Plex server er að nota talsverðan cpu time, og borgar það sig að vera með allt í lagi vél ef að clientar eru margir.
Svara