ATX tengjavesen

Svara

Höfundur
quzo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 11:35
Staða: Ótengdur

ATX tengjavesen

Póstur af quzo »

Sælir vaktarar, vantar smá aðstoð :) Ég er s.s. að reyna græja nýja móbóið inní kassa sem ég er með og aflgjafinn er ekki með svona breytt ATX tengi heldur aðeins gamla ATX tengið virðist vera.

Hvernig græjar maður þetta ? Er hægt að fá millistykki eða þarf maður að búa til hinn helminginn út úr power tengi sem fyrir í harða diskinn/geisladrifið?

Eða þarf hreinlega að fjárfesta í nýjum aflgjafa?
Viðhengi
IMG_0341 (Medium).JPG
IMG_0341 (Medium).JPG (204.04 KiB) Skoðað 535 sinnum
IMG_0340 (Medium).JPG
IMG_0340 (Medium).JPG (174.14 KiB) Skoðað 535 sinnum
Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Skjámynd

þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Staða: Ótengdur

Re: ATX tengjavesen

Póstur af þorri69 »

lenti í þessu sama núna rétt fyrir jól, endaði að ég splæsti í almennilegan 20þ.kr. aflgjafa.
Ekkert til að monta mig af.....
Skjámynd

þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Staða: Ótengdur

Re: ATX tengjavesen

Póstur af þorri69 »

Straumkapall úr 4 pinna rafmagnstengi í 8 pinna CPU móðurborðstengi.
http://tolvutek.is/vara/straumkapall-4- ... -pinna-cpu" onclick="window.open(this.href);return false;
Ekkert til að monta mig af.....

quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: ATX tengjavesen

Póstur af quad »

lol, já eða einfaldlega setja 4 pinna tengið í fyrra/aftara tengið ;o), (er ekki að grínast)
Less is more... more or less
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ATX tengjavesen

Póstur af Hnykill »

Er ekki sniðugast að skella sér á nýjan aflgjafa bara ? kominn tími á þetta sýnist mér .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara