Á hvaða riðum er ríkissjónvarpið

Svara

Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Á hvaða riðum er ríkissjónvarpið

Póstur af Skippó »

Góðan daginn,

Ekki vill svo til að einhver hérna viti á hvaða riðum(MhZ) Ríkissjónvarpið er að senda út á á Austurlandi nánar tiltekið Neskaupstað?

-Skippó
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á hvaða riðum er ríkissjónvarpið

Póstur af Sallarólegur »

U22 á UHF held ég alveg örugglega. 518-524 MHz.

Veit ekki með analogið, en það er verið að leggja niður þau kerfi smátt og smátt.

http://www.fjarskiptahandbokin.is/index ... iew&gid=12" onclick="window.open(this.href);return false;

Analog:

http://www.vodafone.is/images/thjonustu ... lokkt2.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Sallarólegur on Mán 23. Des 2013 19:56, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Á hvaða riðum er ríkissjónvarpið

Póstur af axyne »

http://www.ruv.is/um-ruv/dreifikerfi/sjonvarpsdreifing" onclick="window.open(this.href);return false;

Sýnist ekki vera analog sendir fyrir rúv á neskaupstað, gæti náð frá nágrannabæjum. annars nota digital channel eins og sallarólegur bendir á.
Electronic and Computer Engineer
Svara