Á að hafa slökkt á tölvum eða kveikt?


Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Á að hafa slökkt á tölvum eða kveikt?

Póstur af so »

Hvað teljið þið best fyrir búnaðinn og hvað gerið þið?

Ég slekk til dæmis alltaf á tölvunni á kvöldin áður en ég fer að sofa, því miklar líkur eru á að hún verði ekki notuð fyrr en einhverntímann næsta dag. Ef ég hef slökkt á vélinni 10 tíma á sólarhring á meðaltali allt árið þá eru það um 152 dagar á ári sem vélbúnaðurinn er stopp og er því ekki að skemmast vegna notkunnar. (Allt sem er notað skemmist, bara spurning um tíma)

'A hinn bóginn verða 80-90% bilana í raftækjum þegar verið er að kveikja á þeim eða slökkva vegna álags.

Hvort er maður þá betur settur með að "spara" tölvuna með því að slökkva á henni eða "spara" hana með því að hafa kveikt á henni :D


P.s ég er svo lítið í niðurhalinu að ég þarf aldrei að láta hana ganga þess vegna.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Hvað líður langt á milli þess sem tölvan þin úreldist og þú skiptir öllu út? :)

Tökum sem dæmi viftu sem á að endast 'bara' í 50.000 klst.. það eru 5,7 ár (8760 klst í 'venjulegu' ári). Veit ekki hver er áætlaður líftími örgjörfa, minnis, eða harðadiska..

En náttúrulega á meðan tölvan er í gangi og ónotuð sogar hún td. inn í sig ryk. Svo er náttúrulega spurning um hávaða eða annað ónæði sem gæti skapast af því að hafa tölvuna stanslaust í gangi..

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

ég slekk alltaf á minni á kvöldin
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég hef alltaf slökkt á minni.. alltaf.








alltaf








:lol:



Ps. ég slekk á henni þegar ég fer að sofa ;)
"Give what you can, take what you need."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

í síðasta tölublaði tölvuheims er mælt með því að skilja tölvuna eftir í gangi. eins og þú segir þá er mest álag þegar Tölvan er ræst Köld. það "eyðir" búnaðinum mest.

ég kveiki á minni í morgunkaffinu og slekk þegar ég fer að sofa.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

vinnutölvan mín er búin að vera í gangi síðan í maí. reyndar hef ég þurft að restarta henni þegar ég setti in service pack. annar er hún búin að vera stanslaust í gangi. ég er líka með defrag, vírusscan, adware scan og fleiri í gangi yfir nóttina :)
"Give what you can, take what you need."

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

einu sinni nennti ég aldrei að slökkva á tölvunni sem ég var með fyrir svona 2-3 árum en núna slekk ég alltaf á henni... leyfi henni að hvíla sig :P
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

hehe ég er með hana kveikta 24/7 :) (mína sko)
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Slekk aldrei á tölvunni minni, reboota henni einstöku sinnum. Eina skipti sem það er slökkt á henni þá er það vegna þess að ég er að setja nýjan búnað í hana eða ef rafmagnið fer. :wink:
Samt sem áður er allt hardwere í henni yfirklukkaðað eins og hægt er, þarf reyndar að passa að hreynsa allt ryk úr sem búið er að safnast í psu og viftunum.


Og er ekki talað um að meðallíftími örgjörva sé yfir 20 ár þannig að maður þarf nú valla að hafa áhyggjur af honum og síðan er lífstíðarábyrgð af mörgum minnum. Helst hörðu diskarnir sem ég hef áhyggjur af.
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Það er oftast kveikt á minni tölvu 24/7 :wink:

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

mín er oftast ígangi reyni að láta hana vírus scanna, defragmenta eða eitthvað til að hafa fyrir hana að gera á nóttunni
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég slekk á minni á nóttinni svo að ég geti sofið, en annars reyni ég að ræsa hana bara einu sinni á dag.
Eins og ég sagði og rökstuddi á þræði hérna fyrir nokkru þá ,,eyðast" harðir diskar mjög mikið við það ræsa sig og slökkva á sér. Þessvegna ættu menn ALDREI að láta HD slökkva á sér eftir X idle mínútur.

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

MezzUp skrifaði:Ég slekk á minni á nóttinni svo að ég geti sofið, en annars reyni ég að ræsa hana bara einu sinni á dag.
Eins og ég sagði og rökstuddi á þræði hérna fyrir nokkru þá ,,eyðast" harðir diskar mjög mikið við það ræsa sig og slökkva á sér. Þessvegna ættu menn ALDREI að láta HD slökkva á sér eftir X idle mínútur.

Hvar getur maður breytt því? :roll:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Ferð í control panel/display og velur screen saver, þar á að vera eitthvað sem heitir power. Allaveg hægt að stilla þetta þarna hjá mér.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Control Panel -> Power Options
Tun off hard-disk: Never

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

kthx ! :P
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Póstur af arro »

Tölvan er svört og heitir Toby, ég þræla henni út 24/7 :twisted:
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég kveiki bara þegar ég vakna og slekk þegar ég fer að sofa hef gert það í nokkur ár og ekki skaðað neitt :wink:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

mín er í gangi 24/7
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Slekk á minni um næturna, ég hef aðra tölvu í geymslu til að gera hluti um næturna ;)

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

Lazylue skrifaði:Og er ekki talað um að meðallíftími örgjörva sé yfir 20 ár þannig að maður þarf nú valla að hafa áhyggjur af honum og síðan er lífstíðarábyrgð af mörgum minnum. Helst hörðu diskarnir sem ég hef áhyggjur af.
Ef örrnn er klukkaður í botn held ég að líftíminn stittist alveg slatta minnir að talan 2 ár hafi staðið einhverstaða...hvort það sé þá líftíminn eða það sem dregst frá upprunalega líftímanum man ég hinnsvegar ekki! fer ekki ábyrgðin af ef minnið er klukkað (og ef svo er hvernig er hægt að sjá það?)?
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er ekkert hægt að segja hvað líftíma örgjörfans styttist! sá sem að sagði þér það er lygari! auðvitað fer það eftir því hvað maður er að overclocka mikið hvað líftíminn styttist.

líftími örgjörfa er um 20 ár að meðaltali. það er ekki séns að líftíminn fari niður í 2 ár! (ekki nema þá að maður ákveði að voltmodda örgjörfann með því að skella 220voltum beint inná hann :lol: )
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Desktoppinn er í gangi alltaf, stundum reboot, windoze
Gamla Dollann inní skáp , alltaf kveikt, efa það er ekki kveikt á henni er rafmagnið af, ekkert reboot síðan hún fór upp. Openbsd

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Kveikt á minni 24/7, reboota bara þegar maður þarf þess :)
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Zkari skrifaði:Kveikt á minni 24/7, reboota bara þegar maður þarf þess :)
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Svara