http://rt.com/news/pirate-bay-returns-sweden-504/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þeir eru komnir á .se domain aftur, enda er öllum domainum lokað nær samdægurs sem þeir skrá annarsstaðar.
Er þeim að takast að slökkva á pirate bay?
Pirate Bay á flótta
Re: Pirate Bay á flótta
Þeir eiga enn nóg eftir af domainum. Eftir það geta þeir breytt nafninu lítillega, piratebay í stað thepiratebay o.s.frv og tekið annan hring.
.is var aldrei fullreynt heldur, isnic menn tóku skýrt fram á sínum tíma að ekkert annað en dómsúrskurður gæti lokað þeim hér á landi
.is var aldrei fullreynt heldur, isnic menn tóku skýrt fram á sínum tíma að ekkert annað en dómsúrskurður gæti lokað þeim hér á landi
Re: Pirate Bay á flótta
Ég skil ekki hví þeir nota alltaf eitt lén í einu, ég myndi skrá 100 lén og svo láta þau load balanca á milli sín. Þannig að ef 10 er lokað þá eru 90 eftir, og þá vær hægt að skrá önnur 10.
*-*
Re: Pirate Bay á flótta
Ef þeir gerðu það myndu þeir spæna þau upp mun fljótar þar sem mjög margir loka á þá fljótlega eftir skráningu.
Annars virkar .com alltaf hvar sem þeir eru þann daginn
Annars virkar .com alltaf hvar sem þeir eru þann daginn
Re: Pirate Bay á flótta
Er ekki bara best að skrá sig í Norður Kóreu
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pirate Bay á flótta
IS lénið er enn í gildi. Heldurðu að það sé hægt að gera út af við síðuna með því að loka lénum? Þurfa síður endilega lén?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Pirate Bay á flótta
Lén smén. Geta þeir ekki bara reddað sér einhverri góðri IP tölu sem auðvelt er að muna og fólk notar það svo bara?
Re: Pirate Bay á flótta
Það þarf ekki len til að náglast siðuna, DNS gerir það bara miklu einfaldara að nálgast siður.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pirate Bay á flótta
Nema hvað að 90% af notendahópnum veit ekki hvað IP tala er.bigggan skrifaði:Það þarf ekki len til að náglast siðuna, DNS gerir það bara miklu einfaldara að nálgast siður.
"Venjulegt" fólk er heldur ekkert að fara að eltast endalaust við nafnabreytingar.
Mkay.