Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

Er hægt að tengja lg g2 við samsung plasma sjónvarp svo hægt er að horfa á youtube í sjónvarpinu.
Plasma tækið er ekki þráðlaust né styður usb hér er linkur á plasma tækið... http://www.proshop.dk/Fladskaerms-TV/Sa ... 44614.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af hfwf »

Ertu með eitthvað upnp tæki tengt við tækið? ef svo ættiru að geta notað allcast.
Last edited by hfwf on Þri 17. Des 2013 18:57, edited 1 time in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

Verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg hvað þú ert að meina?
það sem ég er með tengt við plasma tækið er heimabío ps3 og gervihnattamótakari.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af hfwf »

Right right. T.d mediaflakkari gæti funkerað sem upnp miðill, eer nokk viss um að þú getur notað ps3tölvuna í þetta.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

Takk get gert það
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af intenz »

http://support.verizonwireless.com/supp ... html/87458" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af capteinninn »

Kaupa Chromecast og tengja?

Það er Miracast í mínum LGG2 en ég er ekki með nein peripherals sem styðja það tengd við sjónvarpið.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

þakka fyrir góð svör. Hvernig virkar þetta miracast. Ég get varla notað það fyrir mitt plasma tæki
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af audiophile »

Þetta apparat speglar G2 mjög auðveldlega á hvaða sjónvarp sem er með HDMI tengi. Samsung tæki eins og S4 og Note virka líka.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/annad/ ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;

Chromecast getur ekki speglað ennþá gegnum Miracast en fréttir segja "Google is planning to add Android screen mirroring to Chromecast "very soon""
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af Daz »

Er ekki hægt að horfa á youtube á PS3? Nota einhvern play to möguleika að spila úr youtube í símanum yfir í PS3ið?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

Ég þori ekki að fara með það hvort það sé hægt.
Veit einhver hérna hvað snúru ég þarf til að tengja á milli?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

allavegana væri það mjõg gott að geta streymt beint frá símanum yfir í flatskjáinn. Ég hélt að það væri nú lítið mál að koma þessu í verk.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Ætti ekki að vera neitt mál ef þú ert með ps3 og hún er tengd við sama wifi og síminn þinn. Átt að geta tengt youtube öppin saman.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

get ég semsagt ekki fengið sjálfan skjáinn á símanum með hljóði yfir í sjónvarpið? einfaldari hátt

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

Ég get tengt fartöluna við sjónvarpið fæ hljóð og mynd en ekki símann, sennilega vegna þessa ð síminn er eki með hdmi tengi.
Það hlýtur samt að vera einhver leið til að fá mynd og hljóð i sjónvarpið ég trúi ekki öðru.

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af Storm »


Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Tengja lg g2 við plasma sjónvarp

Póstur af jardel »

Ég þakka þér fyrir. Ég er sauður þegar það kemur að finna hluti á google.
Nú er bara spurning hvort að þetta fáist hér á Íslandi
Svara