HDD sem primary disk

Svara
Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Staða: Ótengdur

HDD sem primary disk

Póstur af Vignir G »

Ég var að fá mér SSD disk og setti á hann windows 7.
Ég er líka með HDD og allt dótið er á honum.
Get ég verið meðð HDD sem primary disk og ssd sem disk fyrir windows og nokkur forrit?
Þannig að ef ég ýti á t.d. My Pictures fer ég í myndirnar á hdd en ekki ssd.

-Vignir
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: HDD sem primary disk

Póstur af Tiger »

Ef þú hægrismellir á my pictures og ferð í propterties (minnir mig) geturu valið hvaða mappa opnast, velur bara þessa á HDD og málið leyst. Sama með pictures, documents ofl.
Mynd
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: HDD sem primary disk

Póstur af gardar »

Það er betra að gera þetta í uppsetningunni á windows, með því að fara inn í audit mode. Að færa dótið eftirá endar frekar klúðurslega.

http://www.sevenforums.com/tutorials/28 ... ation.html" onclick="window.open(this.href);return false;

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: HDD sem primary disk

Póstur af capteinninn »

Notar bara Libraries í Documents til að stilla hvaða mappa er de facto My Documents mappan.

Ég er með þetta sett upp þannig hjá mér, 64gb SSD fyrir Win og nokkur forrit (pri), 2TB HD fyrir Media, 1 TB fyrir blandað (leikir, tónlist önnur en á Media, forrit o.s.frv.)

Er samt að fara að breyta þessu aðeins á næstunni, er að fara að smella í file server hjá mér til að sjá um allt plex og fleira hjá mér.
Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Staða: Ótengdur

Re: HDD sem primary disk

Póstur af Vignir G »

Takk fyrir svörin, búinn að breyta og þetta er orðið miklu betira :megasmile
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Svara