Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
-
Vaski
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
Var að skoða harða diska, hvenær vantar mann ekki meira geymslupláss, og rak þá augun í það hvað 4tb diskar eru dýrir hér á landi, miðað við USA, en á sama tíma er terabætið að kosta það saman á Íslandi og USA í 3tb diskunum. Hvað veldur því að 4tb diskar eru miklu dýrari hérna en landi hinna frjálsu?
Það má hugsanlega snúa þessu við og spyrja, hvernig tekst íslenskum búðum að selja 3tb diska á sama verði og í bandaríkjunum? og það væri kannski réttara að setja spurninguna þannig fram, þar sem vaninn segir að þeir ættu að vera dýrari hérna en úti.
Í þessari skoðun minni fann ég verð á newegg og skelti 10 dollara sendingargjaldi ofan á verði[ og síðan 25% vsk (er hann það ekki annars).
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822148907" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 0%20%20%20" onclick="window.open(this.href);return false;
Það má hugsanlega snúa þessu við og spyrja, hvernig tekst íslenskum búðum að selja 3tb diska á sama verði og í bandaríkjunum? og það væri kannski réttara að setja spurninguna þannig fram, þar sem vaninn segir að þeir ættu að vera dýrari hérna en úti.
Í þessari skoðun minni fann ég verð á newegg og skelti 10 dollara sendingargjaldi ofan á verði[ og síðan 25% vsk (er hann það ekki annars).
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822148907" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 0%20%20%20" onclick="window.open(this.href);return false;
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
Minni eftirspurn?
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
Hefur ekkert með eftirspurn að gera.
OP spyr um hví þeir eru svona dýrir _hérna_.
Það kostar alveg jafn mikið fyrir íslenskan söluaðila að kaupa, flytja inn og selja 4TB disk einsog minni diska. Þetta er bara álagning á nýjar vörur sem ekki er komin eins mikil verðvitund og verðsamkeppni um.
OP spyr um hví þeir eru svona dýrir _hérna_.
Það kostar alveg jafn mikið fyrir íslenskan söluaðila að kaupa, flytja inn og selja 4TB disk einsog minni diska. Þetta er bara álagning á nýjar vörur sem ekki er komin eins mikil verðvitund og verðsamkeppni um.
*-*
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
Meinti nú bara þannig að verlsanir selja meira af tveggja og þriggja terabæta diskum. Því geta þær keypt inn í meira magni og er innkaupsverðið lægra.
Svo getur vel verið að það sé verið að bjóða upp á þetta til að bjóða upp á þetta.
Mín reynsla er allvega sú að fólk er ekkert mikið að leita í 4TB diska.
Svo getur vel verið að það sé verið að bjóða upp á þetta til að bjóða upp á þetta.
Mín reynsla er allvega sú að fólk er ekkert mikið að leita í 4TB diska.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
ef 4tb væru á viðráðanlegu verði, þá væri ég löngu búinn að kaupa tvo til að minka hlutfall stóru diskana hjá mér.KermitTheFrog skrifaði:Meinti nú bara þannig að verlsanir selja meira af tveggja og þriggja terabæta diskum. Því geta þær keypt inn í meira magni og er innkaupsverðið lægra.
Svo getur vel verið að það sé verið að bjóða upp á þetta til að bjóða upp á þetta.
Mín reynsla er allvega sú að fólk er ekkert mikið að leita í 4TB diska.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
Ég er ekki að segja að það kaupi enginn 4TB diska. Þetta verð á eflaust eftir að lækka í framtíðinni og 6,8,10 og 20TB diskar verða dýrari per GB.
En þetta er bara mín tilgáta. Þarf ekki að vera guðs heilagur sannleikur.
En þetta er bara mín tilgáta. Þarf ekki að vera guðs heilagur sannleikur.
-
Vaski
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
hefði þetta ekki líka átt að vera svoleiðis í usa, af hverju eru neytendur öðruvísi á íslandi en þar?appel skrifaði:Þetta er bara álagning á nýjar vörur sem ekki er komin eins mikil verðvitund og verðsamkeppni um.
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
Þeir eru m.a. Færri.Vaski skrifaði:hefði þetta ekki líka átt að vera svoleiðis í usa, af hverju eru neytendur öðruvísi á íslandi en þar?appel skrifaði:Þetta er bara álagning á nýjar vörur sem ekki er komin eins mikil verðvitund og verðsamkeppni um.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
KermitTheFrog skrifaði: Mín reynsla er allvega sú að fólk er ekkert mikið að leita í 4TB diska.
ég pantaði mér 11 stykki að utan fyrir nokkrum vikum
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju eru 4Tb diskar svona dýrir hér á landi?
hvaðan og hvað var þetta að kosta per disk?gardar skrifaði:KermitTheFrog skrifaði: Mín reynsla er allvega sú að fólk er ekkert mikið að leita í 4TB diska.
ég pantaði mér 11 stykki að utan fyrir nokkrum vikum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
