Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu update, kominn til 365

Skjámynd

Höfundur
Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu update, kominn til 365

Póstur af Elisviktor »

Nú er ég alveg kominn með nóg af hringdu...

Fyrir 2 mánuðum var byrjað að segja við mig að netið væri alveg að smella í lag og núna á þetta skv þeim að vera í lagi og ekkert vesen. Samt er eins og ég sé að reyna að spila netleiki á dial up tengingu.


Nú spyr ég, með hverjum mælið þið? Hringdu er auðvitað með rosalega gott verð en mér finnst þetta vera mjög hátt verð miðað við hvað þú ert að fá. Vantar helst 2-300gb á góðu verði. Vill helst borga kringum 8þkr. Er að borga 6800 hjá hringdu fyrir 250gb. Er búinn að skoða hjá Tal á 12þkr og hringiðunni á 9þkr fyrir 150gb. Ég er að skoða vodafone með 250gb 100mbit fyrir 8670kr en ég var með adsl hjá þeim fyrir 3-4 árum og þeir voru vægast sagt glataðir. Hvernig eru þeir í dag?
Last edited by Elisviktor on Sun 29. Des 2013 14:10, edited 1 time in total.

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af danniornsmarason »

Elisviktor skrifaði:Nú er ég alveg kominn með nóg af hringdu...

Fyrir 2 mánuðum var byrjað að segja við mig að netið væri alveg að smella í lag og núna á þetta skv þeim að vera í lagi og ekkert vesen. Samt er eins og ég sé að reyna að spila netleiki á dial up tengingu.


Nú spyr ég, með hverjum mælið þið? Hringdu er auðvitað með rosalega gott verð en mér finnst þetta vera mjög hátt verð miðað við hvað þú ert að fá. Vantar helst 2-300gb á góðu verði. Vill helst borga kringum 8þkr. Er að borga 6800 hjá hringdu fyrir 250gb. Er búinn að skoða hjá Tal á 12þkr og hringiðunni á 9þkr fyrir 150gb. Ég er að skoða vodafone með 250gb 100mbit fyrir 8670kr en ég var með adsl hjá þeim fyrir 3-4 árum og þeir voru vægast sagt glataðir. Hvernig eru þeir í dag?
ekki vodafone, stöðugt vesen með netið hjá þeim, alltaf að detta út :thumbsd
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af SolidFeather »

Ljós hjá vodafone hefur verið frábært hjá mér.
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af tveirmetrar »

Síminn... 200gb á 9.000 minnir mig
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Höfundur
Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Elisviktor »

tveirmetrar skrifaði:Síminn... 200gb á 9.000 minnir mig
Það er stór munur á "ljósneti" og "ljósleiðara". Ljósnet er 50mb/s og ljósleiðari er 100mb/s.

Ég vill halda mér við ljósleiðarann og borga eitthvað svipað og síminn rukkar fyrir ljósnetið.

Síminn er ekki með ljósleiðara.
Skjámynd

Höfundur
Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Elisviktor »

SolidFeather skrifaði:Ljós hjá vodafone hefur verið frábært hjá mér.
Ert þú þá bara að browsa dv ofl eða ertu að spila netleiki ofl?

Ég spila dota 2 og það hefur verið hrikalegt hjá Hringdu. Í dag er það svoleiðis að ég get spilað í rúmar 5 sec og frosinn í 10 sec án ýkja :)
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af SolidFeather »

Elisviktor skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ljós hjá vodafone hefur verið frábært hjá mér.
Ert þú þá bara að browsa dv ofl eða ertu að spila netleiki ofl?

Ég spila dota 2 og það hefur verið hrikalegt hjá Hringdu. Í dag er það svoleiðis að ég get spilað í rúmar 5 sec og frosinn í 10 sec án ýkja :)

Spila aðalega LoL og fyrstu persónu skotleiki á netinu, það hefur aldrei verið neitt vesen.
Skjámynd

Höfundur
Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Elisviktor »

SolidFeather skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ljós hjá vodafone hefur verið frábært hjá mér.
Ert þú þá bara að browsa dv ofl eða ertu að spila netleiki ofl?

Ég spila dota 2 og það hefur verið hrikalegt hjá Hringdu. Í dag er það svoleiðis að ég get spilað í rúmar 5 sec og frosinn í 10 sec án ýkja :)

Spila aðalega LoL og fyrstu persónu skotleiki á netinu, það hefur aldrei verið neitt vesen.
Einhverja Valve (steam) leiki? Það á víst að vera sérstaklega mikið vesen hjá hringdu með valve leiki...
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af SolidFeather »

Kíki stundum í CSS og svo hef ég prófað Dota2 ásamt því að hafa spilað Red Orchestra 1 og 2 í gegnum Steam, aldrei verið vesen. Þá eru kannski 3 önnur tæki/tölvur tengd við routerinn og sjónvarpið í gangi og ég er held ég með versta routerinn frá Vodafone, en samt hef ég aldrei lent í veseni.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Glazier »

Búinn að vera hjá Símanum í allavega 6 ár og er mega sáttur.. þegar það hafa komið upp vandamál þá eru þau leyst á núll einni en það gerist mjöög sjaldan og hefur bara farið fækkandi, ekki lennt í veseni svo ég muni núna í allavega 1 ár.

Og Vodafone.. hefurðu fylgst með fréttunum undanfarið? :catgotmyballs
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af urban »

Glazier skrifaði:Búinn að vera hjá Símanum í allavega 6 ár og er mega sáttur.. þegar það hafa komið upp vandamál þá eru þau leyst á núll einni en það gerist mjöög sjaldan og hefur bara farið fækkandi, ekki lennt í veseni svo ég muni núna í allavega 1 ár.
Þetta er ástæðan fyrir því að það er í lagi að borga aðeins meira fyrir netþjónustu hjá símanum.
vegna þess að það er stapíl tenging þar og þjónusta til staðar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

OmarI
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 03. Des 2013 22:35
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af OmarI »

Símafélagið ! Mæli með þeim, var hjá Hringdu og er mjög ánægður með símafélagið
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af tveirmetrar »

urban skrifaði:
Glazier skrifaði:Búinn að vera hjá Símanum í allavega 6 ár og er mega sáttur.. þegar það hafa komið upp vandamál þá eru þau leyst á núll einni en það gerist mjöög sjaldan og hefur bara farið fækkandi, ekki lennt í veseni svo ég muni núna í allavega 1 ár.
Þetta er ástæðan fyrir því að það er í lagi að borga aðeins meira fyrir netþjónustu hjá símanum.
vegna þess að það er stapíl tenging þar og þjónusta til staðar.
Það er einmitt málið, Síminn er lang stabílasta símafélagið, allavega þegar ég fór og prófaði allt hitt á sínum tíma.
Fór heilann hring og endaði aftur hjá Símanum, ekkert varið í neitt annað (að mínu mati).
Og hvað sem þú velur, ekki velja Vodafone. Er að vinna hjá fyrirtæki sem er með 20.000 kerfi á íslenskum heimilum tengd annað hvort í gegnum síma eða internet og það er ekkert fyrirtæki sem kemst nálægt því að vera með jafn mikið vesen og Vodafone. Köllum það vodafone veikina og erum með sérstakt kerfi til að taka á því hversu lélegir þeir eru...
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Sallarólegur »

tveirmetrar skrifaði:
urban skrifaði:
Glazier skrifaði:Búinn að vera hjá Símanum í allavega 6 ár og er mega sáttur.. þegar það hafa komið upp vandamál þá eru þau leyst á núll einni en það gerist mjöög sjaldan og hefur bara farið fækkandi, ekki lennt í veseni svo ég muni núna í allavega 1 ár.
Þetta er ástæðan fyrir því að það er í lagi að borga aðeins meira fyrir netþjónustu hjá símanum.
vegna þess að það er stapíl tenging þar og þjónusta til staðar.
Það er einmitt málið, Síminn er lang stabílasta símafélagið, allavega þegar ég fór og prófaði allt hitt á sínum tíma.
Fór heilann hring og endaði aftur hjá Símanum, ekkert varið í neitt annað (að mínu mati).
Og hvað sem þú velur, ekki velja Vodafone. Er að vinna hjá fyrirtæki sem er með 20.000 kerfi á íslenskum heimilum tengd annað hvort í gegnum síma eða internet og það er ekkert fyrirtæki sem kemst nálægt því að vera með jafn mikið vesen og Vodafone. Köllum það vodafone veikina og erum með sérstakt kerfi til að taka á því hversu lélegir þeir eru...
Er það öryggiskerfi?
Velti því fyrir mér hvort þú skynjir þetta svona vegna tíðra vandamála með heimasíma á aðgangstækjum GR, Vodafone er með töluvert mikla markaðshlutdeild á ljósleiðara.
ljós.PNG
ljós.PNG (88.26 KiB) Skoðað 2084 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Elisviktor »

Er að spá í að fara í 365. Þarf að borga 3490kr fyrir 10gb og svo 1000kr fyrir hver 40gb. Hentar frekar vel að mínu mati þar sem maður borgar bara 3500kr ef maður er lítið heima ofl og svo mest 9490kr ef maður notar 250gb. Held ég muni borga bara svipað og hjá hringdu (6800kr) en gott að vita af 250gb getunni.

Veit einhver hvernig þetta er hjá 365? þeir fara ekki í gegnum vodafone er það?



Og fyrir þá sem eru að tala um simann þá ýtreka ég. Ég er að spyrja um LJÓSLEÐARA ekki LJÓSNET sem er helmingi hægara, síminn býður ekki upp á ljósleiðara.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af audiophile »

Vodafone. Fór til þeirra þegar eg gafst upp a Hringdu. Mjög sáttur.
Have spacesuit. Will travel.

KLyX
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af KLyX »

Ég gafst upp á Hringdu og færði mig til Vodafone. Það hefur allt gengið eins og í sögu, ekki lent í neinu basli með tenginuna og gæti ekki verið sáttari.

Ég er reyndar að nota eigin router ef það skiptir einhverju máli inn í þessa umræðu.

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af hkr »

Sallarólegur skrifaði:...Vodafone er með töluvert mikla markaðshlutdeild á ljósleiðara.
Enda býður Síminn, tæknilega séð, ekki upp á ljósleiðara inn í hús, aðeins xDSL.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af GuðjónR »

Ég er nú búinn að vera þokkalega sáttur við Hringdu eftir að BugsyB lagaði innanhúslagnirnar hjá mér og eftir að ég breytti DNS stillingunum í router, fyrir utan neyðarlega atvikið þegar þeir lokuðu bæði á heimasíma og net út af misskilningi.
En það var allt í lagi, fékk það bætt með frímánuði og er bara sáttur ;)
Skjámynd

Höfundur
Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Elisviktor »

GuðjónR skrifaði:Ég er nú búinn að vera þokkalega sáttur við Hringdu eftir að BugsyB lagaði innanhúslagnirnar hjá mér og eftir að ég breytti DNS stillingunum í router, fyrir utan neyðarlega atvikið þegar þeir lokuðu bæði á heimasíma og net út af misskilningi.
En það var allt í lagi, fékk það bætt með frímánuði og er bara sáttur ;)
Ég er búinn að hringja margoft og alltaf er kennt allskonar stillingum og fleiru um en eftir að þeir hafa hróflað í routernum, breytt hinu og þessu þá breytist ekki neitt. Mér finnst þeir í símaverinu alveg einstaklega vingjarnlegir, kannski vanir því að það sé mjög pirrað lið að hringja allann sólarhringinn, enda þarf maður alltaf að bíða í lágmark 10 min eftir svari. Ég ætla að krefjast þess að fá amk 1 mánuð endurgreiddann. Ég hefði geta keypt mér 12mb/s ADSL og verið ánægðari með hraðann en ég er núna.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af wicket »

Síminn býður víst uppá ljósleiðara inní hús, það er bara á fáum stöðum :) Bara svo að sá misskilningur sé leiðréttur
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af chaplin »

Ég var hjá Tal í rúmlega ár, neyddist til að skipta yfir í Vodafone sem er alls ekkert svo slæmt en Tal reyndust mér ótrúlega vel, fékk betri hraða en ég fæ hjá Vodafone, þráðlausa netið var alltaf solid, aldrei neitt vesen og svo er auðvita fagmaður hérna á Vaktinni sem var algjör höfðingi að þjónusta mann þau örfáu skipti sem maður þurfti að hafa samband við Tal.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Gúrú »

danniornsmarason skrifaði:ekki vodafone, stöðugt vesen með netið hjá þeim, alltaf að detta út :thumbsd
Ég kom inn á Vaktina núna akkúrat af því að erlendar netsíður duttu út í svona 20 sek. :roll:

Gerist oft. Öll tæki heimilisins. Fáránlegt.

Þeir eru eflaust með það skráð hjá sér hvenær þetta gerist í
excel skjali við hliðina á nektarmynd af mér og Facebook lykilorðinu mínu.
Modus ponens
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af DaRKSTaR »

ljósleiðara hjá simanum.. aldrei neitt vesen.

búinn að vera með ljósleiðara í 2 ár.. nei síminn á ekki fiberinn.. í mínu tilfelli greiði ég tengir línugjald.. jú jú alveg satt að segja að síminn hafi ekki ljósleiðara enda leggja þeir hann ekki frekar en vodafone. þessi fyrirtæki eru bara netveitur.. er það ekki míla sem á ljósleiðarann á höfuðborgarsvæðinu?
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Aaaalveg búinn að fá nóg af Hringdu

Póstur af Nariur »

DaRKSTaR skrifaði:ljósleiðara hjá simanum.. aldrei neitt vesen.

búinn að vera með ljósleiðara í 2 ár.. nei síminn á ekki fiberinn.. í mínu tilfelli greiði ég tengir línugjald.. jú jú alveg satt að segja að síminn hafi ekki ljósleiðara enda leggja þeir hann ekki frekar en vodafone. þessi fyrirtæki eru bara netveitur.. er það ekki míla sem á ljósleiðarann á höfuðborgarsvæðinu?
Gagnaveita Reykjavíkur á hann og Síminn veitir ekki þónustu um hann.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara