Er að fara til Florida og ætla að reyna að versla meirihlutann úti (allt nema kassann)
Ég er hinsvegar aaalveg dottinn út úr því hvaða stöff er málið í dag og kröfurnar mínar hafa breyst svoldið.. nánast hættur allri leikjaspilun og er kominn mikið í myndvinnslu sem reynir mikið á örgjörva og vinnsluminni.
En.. ég vil samt getað átt möguleikann á að spila nýja leiki ef það koma áhugaverðir leikir og vil ég þá geta spilað þá í allt að því hæstu gæðum þannig ég ætla ekki að spara neitt of mikið í skjákorti.
Setti saman pakka á newegg, veit ekki einu sinni hvort hann gangi upp.. þá hvort örgjörvi, kæling og vinnsluminni passi á móðurborðið yfir höfuð

Fór bara rosalega mikið eftir einkunn og fjölda reviews

Vil hafa aflgjafann helst full modular og valdi þessvegna þennan sem er hér í pakkanum..
Fattaði þegar ég var langt kominn með að setja saman þennan pakka að ég man eftir að einhver sagði mér að AMD væru miikið betri örgjörvar í photoshop vinnslu, sá síðan útundan mér amd örgjörva á sama verði og þessi i7 sem ég valdi sem var 4.0 GHz, hljómaði svoldið spennandi en þið þurfið að segja mér hvað ég á að velja

Verðið á þessum pakka er alveg í það mesta sem ég er til í að borga.
En hér er það sem ég var búinn að velja:
Mórðurborð (Random gisk) - Gigabyte G1.Sniper Z87: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128671" onclick="window.open(this.href);return false;
RAM (Tók 2 svona til að vera með 16GB) - G.SKILL Ripjaws X Series 8GB: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231428" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU - Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 3.4GHz: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819115070" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU Kæling - CORSAIR Hydro Series H55 Quiet Edition: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6835181029" onclick="window.open(this.href);return false;
GPU - Geforce GTX 660: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814130826" onclick="window.open(this.href);return false;
Mús - G500S: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6826104857" onclick="window.open(this.href);return false;
HDD - Western Digital WD Black: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822136533" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD - Kingston SSDNow V300 240GB: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820721108" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals: $1.348 (Myndi helst vilja ná þessu eitthvað undir $1.200
ATH !! Væri alls ekki verra ef hægt væri að ná þessu verði niður um slatta án þess að minka afköst mikið, svipað öflugur AMD örri og þessi intel, væri hann ódýrari? Svipað öflugt skjákort, kannski pínu lakara en hægt að spara slatta?
Fór eins og ég sagði nánast eingöngu eftir reviews, reyndi aðeins að bera saman einkunn vs verð og velja þannig það besta.
Er eitthvað sem ég gæti sparað í eða ætti að fá mér betra?
AMD vs Intel í myndvinnslu? þá hvaða amd örgjörva og hvaða móðurborð (helst link takk), ef ég skipti út móðurborði og örgjörva fyrir amd þarf ég þá aðra kælingu eða vinnsluminni?