aðstoð/ráðlegging varðandi SSD

Svara

Höfundur
Orrmundur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 31. Jan 2013 10:39
Staða: Ótengdur

aðstoð/ráðlegging varðandi SSD

Póstur af Orrmundur »

var að uppfæra tölvuna, uppfærði allt nema hdd. er með 1TB venjulegan sata disk.
Langar að fá mér SSD fyrir windows (er með win 7)
Sé að það er til bæði fyrir PCI EXPRESS og með sata tengi. Eru á svipuðu verðu virðist vera, allavega svona online það sem ég hef skoðað.
Hvort ætli sé betra, PCI eða SATA?
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð/ráðlegging varðandi SSD

Póstur af gardar »

PCI Express diskar ættu að vera hraðari en SATA diskar
Svara