Það vantar minni, örgjörva og móðrborð í eina tölvu á heimilinu. Ég var að pæla í þessu svona:
CPU: http://tl.is/product/core-i5-4570-32ghz-s1150-22-nm-6mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://tl.is/product/z87-k-1150-atx-4xd ... -usb3-hdmi" onclick="window.open(this.href);return false;
Minni: http://tl.is/product/corsair-8gb-2x4gb- ... 9vengeance" onclick="window.open(this.href);return false;
Mælið þið með einhverju öðru á þessu verðbili?
Íhlutir í turn
Re: Íhlutir í turn
Fer soldið eftir því hvað tölvan verður notuð í..
Re: Íhlutir í turn
Þessi vél var aðallega hugsuð fyrir leiki og klippingu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir í turn
Hvernig kassa,aflgjafa og skjákort ertu með ?Kennarinn skrifaði:Þessi vél var aðallega hugsuð fyrir leiki og klippingu.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir í turn
Fyrst að þú ert að taka z87 borð þá myndi ég taka 4670k.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W