Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?

Svara

Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Staða: Ótengdur

Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?

Póstur af hrafn1995 »

Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn í ios 7.0.3 í "software update" eða verða þau ennþá í ipadinum?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?

Póstur af dori »

Þau eiga að haldast inni. Ég myndi samt gera backup til öryggis áður en þú uppfærir.

Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?

Póstur af Vignirorn13 »

Ég hef uppfært nokkra og í þeim tilvikum hafa gögnin alltaf haldist inni. Samt er alltaf öruggra að taka backup líka.
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?

Póstur af sakaxxx »

þú átt ekki eftir að missa neitt en það er alltaf sniðugt að synca ipadinn fyrst
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?

Póstur af Oak »

Ertu ekki alveg örugglega með iCloud virkt hjá þér?

Þá ætti allt að vera í góðu ef að eitthvað kemur fyrir.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara